Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 9 ^JJriitíjörn JJr o/orn ryt/í/uaion . Nokkur orð um greiningu og meðferö fyrir og eftir aðgerð. Greining á atresia oesophagi er að jafnaði vandalaus, þegar um hreina atresia er að ræða. í vitum nýfæddra barna er allt- af meira eða minna af slími, sem sogið er í burtu strax eflir fæðingu, en þar sem munnvatns- myndun er töluvert mikil lijá nýfæddum börnum, safnast fljótlega aftur vökvi í munn- inn. Stór börn komast fljótt upp á að kyngja þessu munnvatni, en lítil börn hafa ekki eins ]>roskaðan kyngingar-reflex og slefa því meira. Ef rennslið er óeðlilega mikið og jafnt, á það að velcja grun um atresia, sér- staklega ef litarháttur er ekki góður, ef barnið hóstar eða svelgist á eða blánar, áður en því er gefið nokkuð að drekka. Ef móðirin hefur haft hydram- nion, er enn meiri ástæða til að vera á verði, þvi að talið er, að mikill hluti þeirra kvenna, sem eignast börn með atresia, liafi liaft hydramnion eða óvenjumikið legvatn. Þau atriði, sem nefnd hafa verið, eru þó sjaldan næg ástæða til gruns um atresia, og börnunum er gefið að drekka. Barnið tekur við og kyngir, en strax eftir fyrstu sopana rennur upp úr því, þvi svelgist á, það hóstar og blánar, því að ekkert rúm var fyrir fæðuna í hinum lokaða poka, sem var þegar full- ur af munnvatni og slími. Þeg- ar barnið hefur jafnað sig, er reynt aftur, en allt fer á sömu leið, barninu svelgist á, það blánar og hóstar enn meira en áður. Stór og kröftug börn jafna sig venjulega eftir skemmri eða lengri hóstaköst og cyanosis, en minni og kraftlítil börn geta hreinlega drukknað. Þessi einkenni ættu að vekja sterkan grun um, að barn hafi atresia, og er þá tiltölulega auð- velt að fá örugga vissu um, hvort svo sé eða ekki. Aðferð- in er sú að renna mjórri gúmmí- eða polyethvlenslöngu niður í gegnum munn eða nef. Þegar komið er 12—14 cm nið- ur, stöðvast slangan skyndilega og kemst ekki lengra. Ef pokinn er víður og slangan mjúk, ber þess þó að gæta, að hún getur hringað sig niður í pokann og þá virzt ganga niður í maga. Til þess að ganga úr skugga um, hvort hún sé niðri í maga, er gott að sprauta 2—3 cc af lofti niður í gegnum hana og hlusta yfir maganum. Hevrisl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.