Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 36

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 36
14 LÆKNABLAÐIÐ samkvæmt félagslögum að efla stéttarþroskann. Þroski hverrar stéttar er hið sama og menn- ing hennar, bundin slað og tíma. Einn þáttur þroskans er mennt- un stéttarinnar og framlag til þróunar vísindanna. Annar þátt- urinn eru þau lög og skyldur, sem stéttin hefur sett sér sjálf og hvernig hún rækir þær. A bessum tveimur meginstoðum hvílir vegur og virðing stéttar- innar. Þegar fundaefni Eirar eru at- liuguð, þá sést, að þau fjalla nærri undantekningarlaust um hinn fyrri þáttinn. Þetta eru fræðsluerindi, og eru ekki fá þeirra hyggð á sjálfstæðum at- hugunum. Að vísu eru þessar at- huganir aðeins lítil vala í hina miklu mósaik læknavísindanna, en viðleitnin er allrar virðingar verð og það því fremur, sem þeir menn, er að þeim hafa stað- ið, hafa annaðhvort liaft prakt- iska læknisfræði að aðalstarfi eða erfið skilyrði til vísinda- starfa. Alj)jóðasiðareglur lækna og Genfarheitið eru alj)jóðaeign, en Codex ethicus og lög læknafélag- anna eru með sinum hætti í liverju landi. Þessum þætti stétt- arþroskans liafa ekki verið gerð mikil skil í Eir. Þó var einn af fremstu lögfræðingum lands- ins fenginn til þess að flytja erindi um þagnarskyldu lækna, og var það birt í Læknablaðinu, 38. árg. 1954. Þetta erindi er með slíkum ágætum, að full ástæða er til þess, að það sé tryggt, að læknastúdentar liafi kynnt sér j)að, áður en eiðstafurinn er les- inn yfir þeim. Tvö erindi er snerta sögu læknisfræðinnar, hafa verið flutt. Við þyrftum að halda fleiri slík, því að sagan á að minna okkur á hinai' göfugu erfðir læknastéttarinnar. Við það að lesa Codex ethicus, Aljijóðasiðareglurnar og Genf- arheitið verður strax ljóst, að því fylgir mikill vandi, að segj- ast í lög lækna. Engin stétt hefur nokkru sinni sett með- limum sínum strangari reglur hæði um skyldur þeirra gagn- vart hverjum öðrum og um skyldur í starfinu. Þessar regl- ur eru í aðalatriðum eins gaml- ar og klassísk vestræn læknis- fræði. Það eru um 2500 ár síð- an Corpus Hippocraticum var skrifað, en þrátt fyrir j)að er meginhugsunin i eiðnum aðal- uppistaðan í Genfarlieitinu, sem samþykkt var á allsherjarþingi Alþjóðafélags lækna i Genf ár- ið 1948. Stéttarþroskinn birtist í at- ferli hvers einstaks læknis. Læknafélögin fela stjórnum sinum að gæta j)ess, að siða- reglur og félagslög séu virt. Starfsins vegna er það skilyrðis- laus nauðsvn, að læknirinn njóti fullkomins trausts sjúklinga sinna, því að án þess verður starfið aldrei unnið á fullnægj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.