Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 43

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 43
LÆKNABLAÐIÐ 17 Þegar árangur meðferðar er metínn, kemur til greina hversu fljótt hitinn lækkar, hversu fljótt mænuvökvinn verður tær, og einkum, hvort sjúklingnum batnar með eða án fylgikvilla. Yfirlit yfir meðferð. Rnginn vafi er á, að fleiri heilahimnubólgusj úklingum hatnar nú en fyrir tíma fúka- lyfjanna. Dánartalan var um 75% við meningococca menin- gitis og nálægt 95% við heila- himnubólgu af völdum hemo- filus influenzaeí1). Dánartölur eru þó allbreytilegar og ræður mestu, Iiver sýkillinn er, sem bólgunni veldur, hversu fljótt meðferð er hafin og livort og hverjir aukakvillar eru. Helztu leiðir, sem rannsak- aðar hafa verið mcð tilliti til lækkunar dánartölu, eru: 1) Iivort nota skuli eitt eða fleiri lyf, 2) hvort nota skuli steroida, 3) hvort dæla skuli fúkalyfjum inn i mænugöng, 4) hvort nota skuli trefjaleysandi efnakljúfa. 1. Sýnt hefur verið fram á(2»3), að tvenn lyf, gefin sam- tímis í smáum skömmtum, geti dregið úr verkunum heggja lvf j- anna í tilraunaglasi. Mun þetta einkum eiga við, ef annað lyfið er hakteriocid, en liitt bakterio- statiskt. Rannsóknir Leppers og DowIingsW styrkja þessa kenningu. Þeir meðhöndluðu 14 sjúklinga með pneumococca meningitis með penicillini einu saman, og aðra 14 sjúklinga með sams konar heilahimnu- hólgu með penicillini og aureo- mycini. I fvrri hópnum dóu 21 % sjúklinganna, en í hinum síð- ari 79%. Haggerty og' Ziai<5) ræddu þetta atriði í nýlegri grein og hirtu árangur af meðferð 136 sjúklinga. Sextíu og fimm sjúkl- ingar fengu eitt lyf. Sjötíu og einn sjúklingur fengu hins veg- ar tvenn eða þrenn lyf samtím- is. Heildardánartalan var 16,5% (12,3% höfðu fengið eitt lyf og 4,2% fleiri en eitt). Þeir hafa gagnrýnt niðurstöð- ur Leppers og Dowlings og telja hópa þeirra ekki hafa verið sambærilega. Þeirra eigin nið- urstöður eru, að það sé að vísu æskilegt að nota eitt lyf gegn ákveðnum sjúkdómi, en hér sé það sjaldnast hægl, vegna þess að i byrjun sé ekki alltaf vitað, hver sýkillinn er, og auk þess hafi ekkert komið í Ijós hjá þeim, er hafi bent á gagn- stæða verkun. 2. Steroidar hafa óumdeil- anlega þýðingu við bráða löm- un á starfsemi nýrnahettna. Þeir hafa einnig verið notaðir með það fyrir augum að ltíndra mvndun á fihrinskánum utan á heilanum, en á'hrif þeirra eru miklu óvissari við meningitis purulenta en við meningitis tu- berculosa. Ekki höfum við fund- ið nein rök, er mæli með því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.