Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 50
24 LÆKNABL AÐ IÐ eini sjúklingur, sem skráður var sem meningo-encephalitis, seq. varicellae. Sá sjúklingur liafði eðlilegan mænuvökva við smá- sjárskoðun og ræktun, þar til við krufningu, að frá lionum ræklaðist stapli. aureus, og er hann því talinn hér með sem jákvæð ræktun (sjá síðar). Allir mænuvökvarnir nema einn voru sendir á Rannsóknar- stofu Háskólans í ræktun og næmispróf. Undantekningin er sjúklingur, sem kom á spítal- ann með lieilahimnubólgu, rélt fyrir áramót 1956. Or þessum 47 mænuvökvum ræktaðist frá 15 eða 31,9%. Ur 6 ræktuðust meningococcar, úr 4 pneumococcar, úr 4 hemoph. influenzae, og úr 1 staph. aure- us. Verulegur meirihluti, eða 68,1%, flokkast því undir óþekktan sýkil eða sýkla. Elvki var litað eftir Grams-aðferð á spítalanum, um leið og frumur voru taldar, en hins vegar var það gert á Rannsóknarstofu Há- skólans, og i 6 tilfellum sáust þannig sýldar í mænuvökvum, sem ekki ræktaðist frá. Þetta getur ekki talizt góður árangur, horið saman við jákvæðar rækt- anir annarra. Groover o. fl.<15) skýra frá já- kvæðri ræktun hjá 80% af 211 nýfæddum börnum með menin- gitis purulenta. Eigler o. fl.(12) tókst að rækta 80,6% frá 294 sjúklingum með meningitis purulenta. Sjúldinga- liópur þeirra er nokkuð sérstæð- ur, eins og áður er minnzt á, m. a. ræktuðust fleiri en einn sýkill frá 13,6% sjúklingum. Smith(16) skýrir frá 409 hörn- um með meningitis purulenta, og ræktaðist frá 75%. DetmoldC17) -hefur fengið já- kvæða ræktun frá 86%, og Quaade og IvristensenC16) gátu gert sýklagreiningu í 79% til- fella, þó er ekki ljóst, frá hve mörgum ræktaðist. Haggerty og Ziai(6) álita, að lijá 85% sjúklinga sé hægt að fá rétta sýklagreiningu, og enn fremur, að frá 25% fáist já- kvæð ræktun, þótt sýkillinn sjá- ist ekki við smásjárrannsókn. Allir þessir höfundar hafa náð mun hetri árangri en við, og allir eru þeir þó fremur óánægðir með árangurinn af ræktun og ræða leiðir til úr- hóta. Allir geta verið sammála um, að æskilegt sé að fá rétta sýklagreiningu, og þannig næð- ist sennilega hetri árangur með því að lita með Grams-aðferð strax og senda oftar hlóð í ræktun. Flestir eru á einu máli um, að aðalástæðan fvrir lélegum árangri af ræktun, sé sú, hversu margir sjúklinganna hafi fengið fúkalyf fvrir komu á spítalana. Heimilislæknar hafa því verið gagnrýndir fyrir að vera of fljól- ir á sér að gefa þessi lyf, áður en örugg sjúkdómsgreining eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.