Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 56

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 56
26 LÆKNABL AÐ IÐ Lyfin hafa yfirleitt ekki verið gefin í æð og aldrei í mænugöng. Dæling efnakljúfa i mænugöng hefur ekki heldur verið gerð. Fjórtán sjúklingar fengu steroida um tíma, þeir 10, sem höfðu húðhlæðingar, og auk þess aðrir, sem voru sér- lega illa haldnir, i losti eða því um líkt. Árangur af meðferðinni var metinn eftir almennu ástandi sjúklingsins og hitanum. Endur- teknar mænustungur voru ekki gerðar. Aldrei þótti áslæða til að opna inn á heilahimnur eða framkvæma neinar skurðað- gerðir vegna graftarpoka. Hitalækkun var breytileg. Sumir sjúklinganna urðu liita- lausir þegar á fyrsta sólarliring, flestir á þriðja degi, en nokkrir ekki fyrr en eftir viku eða meira. Legutíminn hefur verið hreyti- legur, frá 9 dögum upp í 65 daga (meðaltal 18 dagar). Lengst var hér 5 ára drengur, sem fljótt var læknaður af heila- himnubólgu, en var lengi til at- hugunar vegna eftirkasta, heyrnarleysis og jafnvægistrufl- unar. Þessi einkenni voru horf- in við brottför. Önnur eftirköst, sem vitað var um við hrottför sjúklingsins af spítalanum, voru hjá 63 ára gömlum manni, sem var lagður inn í dái (eoma) með pneumococca meningitis. Sá sjúklingur fékk andlitslöm- un (facialis paresu), sem síðar hvarf. Tuttugu og þriggja ára stúlka fékk ennfremur vott af andlitslömun, sem var að minnka við brottför. Tveir sjúklingar dóu (4.1%) og háðir innan sólarhrings frá komu á spítalann. Báðir voru krufnir, og þykir rétt að skýra nokkru nánar frá þeim. 1. J. H., 7 ára drengur. Dregin hafði verið tönn úr honum þremur dögum fyrir komu, og hafði hann þá veikzt af uppköstum og úthrotum, sem liktust venjulegri hlaupabólu. Yar liann lagð- ur á spítala í kaupstað úti á landi. Að morgni komu- dags var sjúklingurinn orð- inn rænulítill, og var kom- ið með hann i því ástandi á Borgarspílalann. Gerð var mænustunga. Þrýstingur var 230 imnHg (sjúklingur var ókyrr). Frumur voru 9/3, allt einkjarna. Sýni, sem sent var á Bannsóknarstofu Háskólans, sýndi hvorki frumur né sýkla, og ekkert ræktaðist frá því. Sjúkling- ur var álitinn liafa meningo- enceplialitis, seq. varicellae og fékk svmptomatiska með- ferð. Versnaði honum stöð- ugt og andaðist rétt eftir miðnætti komudags. Krufning leiddi í ljós pneumonia hilateralis og meningitis. Frá mænuvökva, milta og lungum ræktaðist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.