Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1963, Side 59

Læknablaðið - 01.03.1963, Side 59
LÆKNABLAÐIÐ 29 Ó. Já annóóon : ARFGENGAR BREYTINGAR I HVlTUM BLÓÐKORNUM. Erindi flutt á fundi í L. R. 9. janúar 1963. Skömniu fyrir síðustu alda- mót lýsti Bhrlioh (1891) aðferð- um til þess að lita hvítu blóð- kornin. U])p úr því varð það smám saman að reglubund- inni (rútínu-) rannsókn að skoða og telja hvít hlóð- korn í sjúklingum. Læknar gerðu sér líka snemma grein fvrir ýmsum breytingum í hvitu blóðkornunum, sem fram koma samfara sjúkdómum. Arfgeng- ar breytingar í þeim eða hinar svokölluðu „leukocvt-anomali- ur“ hafa aftur á móti aðallega orðið kunnar á síðari árum. 1 sumum tilfellum eru arfgengu breytingarnar ekki einangraðar i hvítu blóðkornunum, en ná til fleiri vefjafrumna. Alvarlegur sjúkleiki getur fylgt, en stund- um verður ekki séð, að afbrigði- legt arfgengt útlit hvítu blóð- kornanna hái einstaklingnum. Tafla 1 sýnir lielztu livít- korna-afhrigði (leukocyt-ano- maliur), sem þekkt eru. Nokk- urra, sem mjög lítið eru þekkt, læt ég ekki getið. Af- hrigðin eru flokkuð í töflunni eftir því, hvernig þau erfast og hvort breytingarnar sjást í frvmi eða kjarna blóðkornanna. í töflunni er getið liklegasta erfðamáta þeirra, en sum eru sjaldséð og hafa litið verið rann- sökuð erfðafræðilega (gene- tiskt). Skal ég nú lýsa af- brigðunum nánar. Styðst ég við lýsingar sérfræðitímarita og við minar eigin rann- sóknir á Pelger-afbrigði. Ég hef unnið við þessar rannsóknir undanfarin ár, lengst af í Umeá í Norður-Svíþjóð, en síðast í Uppsölum. Alder-afbrigði einkennist af mjög dökkum ögnum (granu- la) í neutrofil livítkornum og í fjólubláum eða græn- leitum ögnum í þeim eosino- fil. Einnig sést oft mjög þétt granulation í lymfo- og monocytunum. Agnirnar í Al- der-leukocytunum eru talin vera protein-polysakkarid komplex (Astaldi & Strosseli 1958). Oft sést, að mukopolysakkarid safn- ast í vefjafrumur og gangliosid í taugafrumur (Ullrich & Wie-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.