Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 80

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 80
44 LÆKNABLAÐIÐ Þessi lyf eru mjög mikið not- uð á spitölum og einnig í al- mennum praxis. Rétt er að liafa í lmga, að þau lyf eru alls ekki hættulaus. Helztu hættur: 1) Lifrarhólga. Menn greinir á um, live mikil hætta sé á þessari aukaverkun, en margar rannsóknir benda til þess, að hún sé tölu- verð. Tiðni er talin vera 1—2%. Nýlega iiafa birzt greinar um mjög langvar- andi lifrarbólgu (hepatitis), jafnvel upp undir ár eftir að lyfjagjöf var hætt. 2) Extrapyramidal truflanir, þ.e.a.s. einkenni eins og við parkinsonismus. Þessar breytingar gela komið fram eftir skammta, sem nema frá 5—40 mg daglega. 3) Ofnæmisútbrot fá frá 5 til 10% sjúklinga. 4) Postural hypotensio við stóra skammta. 5) Blóðsjúkdómar. Allmargar greinarhafa birzt um tlirom- ])ocytopenia eða jafnvel anæ- mia aplastica. Tíðni er ókunn. Sparine hefur enga kosti fram yfir largactil. Steme- til hefur minni eiturverkun á lifur en largactil, en veld- ur oftar extraspvramidal truflunum. Melleril veldur helzt lifrar og retinal skemmdum. Nú er farið að framleiða ró- andi lyf, sem innihalda ekki phenothiazin, en hafa að öðru leyti sömu verkun, t. d. Toli- nate, Nitroman og Striatran. Heimild: Prescribers Journal 1962, nr. 3. Diabetes meðferð. Síðastliðin 3 til 4 ár hafa birzt greinar í ýmsum læknatímarit- um um, að Rastinon (tolbuta- mid) og Diabenese (chlorpro- mazid) dugi ekki eins vel og vonir stóðu til í byrjun. Eftir 4 til 6 ára meðferð og jafnvel fyrr dregur stundum úr verkun, en sjúklingar fá hypo- glycæmia, sem erfitt er að lækna. Talið er, að slíkt sjáist hjá 6—7% sjúklinga, sem fá þessa meðferð.1) Einnig hafa komið skýrslur um langvarandi hyperglycæmia af nokkurra ára notkun þessara lyfja. Hefur slíkt sézt hjá allt að 10% sjúkl- inga.2) Orsök er ókunn. Aðrar hættur vegna þessarar lyfjameðferðar eru: ógleði, út- brot, geðtruflanir, sjóntruflanir. Bragðskyn hverfur lijá allt að 10% sjúklinga. Erfitt er að gera upp á milli ofannefndra efna, en talið er, að diabenese sé að- eins kröftugra lyf. Hættur (complicationir) þessara lyfja eru svipaðar. Ó. 1) Ann. of Int. Med. ’59: 16. Sv. Lakaretidn. Nov. 62: 62. 2) Ann, of Int. Med. ’62: 20.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.