Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1963, Side 82

Læknablaðið - 01.03.1963, Side 82
46 LÆKNABLAÐIfí Páll Ásmundsson, cand. med., var ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- læknisins í Hafnarfirði frá 14. sept. til októberloka 1962. Einar Helgason, læknir, hefur hinn 27. sept. 1962 fengið leyfi til þess að starfa sem .sérfræðingur í efnaskipta- og hormónasjúkdóm- um innan lyflæknisfræðinnar. Ein- ar hefur opnað lækningastofu í Reykjavík. Guðjón Lárusson, cand. med., hefur hinn 27. sept. 1962 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi og frá sama degi leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í lyflæknisfræði með sérstöku tilliti til efnaskipta- sjúkdóma. Guðjón hefur undanfar- ið starfað við Borgarspítalann í Reykjavik. Eggert Brekkan, cand. med., hef- ur hinn 2. okt. 1962 fengið leyfi til að stunda almennar lækning- ar hér á landi. Haukur Þórðarson, læknir, hef- ur hinn 1. nóv. 1962 fengið leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í orkulækningum (nuddlækning- um). Stefán Bogason, læknir, hefur hinn 1. nóv. 1962 fengið leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í svæfingum og deyfingum. Páll Ásgeirsson, cand. med., hef- ur hinn 1. nóv. 1962 fengið leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Valur Júlíusson, cand. med., sett- ur héraðslæknir í Seyðisfjarðar- héraði, verður áfram settur héraðs- læknir í því héraði frá 1. nóv. 1962 og þangað til öðru vísi verður ákveðið. Guðjón Sigurkarlsson, cand. med., var settur héraðslæknir í Súðavíkurhéraði frá 1. nóv. 1962 og þar til öðru vísi yrði ákveðið. Hannes Finnbogason, læknir, hefur hinn 3. des. 1962 fengið leyfi til þess að starfa sem sérfræðing- ur í handlækningum. Henrik Linnet, héraðslæknir, hefur hinn 3. des. 1962 fengið leyfi til þess að mega starfa sem sér- fræðingur í geislalækningum. Magnús Blöndal Bjarnason, læknir, hefur hinn 3. des. 1962 fengið leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í handlækning- um. Ólafur Ólafsson, cand. med., hef- ur inn 3. des. 1962 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Jósef Ólafsson, læknir, hefur hinn 4. des. 1962 fengið leyfi til þess að mega starfa sem sérfræð- ingur í lyflækningum. Sigursteinn Guðmundsson, lækn- ir, var skipaður héraðslæknir í Blönduóshéraði frá 10. des. 1962. Gunnar Guðmundsson, læknir, •hefur hinn 11. des. 1962 fengið leyfi til þess að starfa sem sér- fræðingur í geðsjúkdómum. Ólafur Haukur Ólafsson, cand. med., hefur hinn 11. des. 1962 feng- ið leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Sigurður Sigurðsson, cand. med., hefur hinn 17. des. 1962 fengið leyfi til að stunda almennar lækn- ingar hér á landi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.