Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1968, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.06.1968, Qupperneq 28
116 LÆKNABLAÐIÐ Af rannsóknarbeiðninni skal vera hægt að lesa fullkomna indicatio fyrir rannsókninni ásamt öllum þeim upplýsingiun, sem teliast mega stuðla að því, að rannsóknin verði gerð á skynsam- legan hátt. Það er, held ég, skoðun allra röntgenlækna, að rannsóknar- beiðni, sem inniheldur nauðsynlegar grundvallarupplýsingar, sé skilyrði fyrir fullnægjandi röntgenrannsókn. Reynsla mín hér i ljorg síðastliðin fimm og hálft ár er sú, að mjög er syndgað gegn þessu sjálfsagða skilyrði; af okkar röntgenlækna hálfu gegn hetri vitund og af hálfu þeirra lækna, er til okkar senda sjúklinga, ýmist af því, að ofangreindum grundvallarreglum hefur ekki verið fullnægt, eða hinu, sem því miður er mjög alvarlegt, að starfs- hræðurnir gera ekki nægan greinarmun á læknisfræðilegri indicatio röntgenrannsóknarinnar og friðþægingarviðleitni þeirra í garð sjúklinga sinna. 1 samantekt skal því enn einu sinni lögð áherzla á, að rann- sóknarbeiðnin er grundvöllurinn undir skynsamlega fram- kvæmdri röntgenrannsókn, og skal því hafa að geyma allar þær upplýsingar, er varpa megi Ijósi á liið „aktuella“ vandamál, en aðeins þær. Eina rökrétta viðbragðið við ófullkominni rannsóknarheiðni er vitanlega að endursenda hana með ósk um frekari upplýsingar og fresta rannsókn, þar til þær liggja fyrir. Mér sjálfum er verr við röntgenrannsóknir án nauðsynlegra grundvallarupplýsinga en flest önnur þau vandamál, sem á vegi mínum verða í þessari grein. Raunverulega eiga slíkar myndatökur ekki skilið að flokk- ast með röntgenrannsóknum. Þegar hins vegar rökstuðningur (indicatio) fyrir rannsókninni liggur ljós fyrir, ásamt nauðsyn- legum upplýsingum, her röntgenlækninum að ganga heint til verks, velja rétta rannsóknaraðferð, heita henni ó réttan hátt og þannig að ráða fram úr vandamálinu á sem fljótvirkastan og réttastan hátt, og j)á oftast um leið á þann veg, er tryggir lægshi geislaskammt. Það er því miður algengt víða um lönd, að læknar, sem ekki hafa sérmenntun, framkvæmi eða hafi afskipti af fram- kvæmd og vali rannsóknaraðferða. Slíkt hlýtur annars vegar að hafa í för með sér rugling í framkvæmd rannsókna og hins vegar að valda aukinni geislun á sjúklinga og starfslið og verður því að teljast rangt. Röntgenlæknir verður að framkvæma eða stjórna rannsókninni. Hann framkvæmir rannsóknina í þeim til- gangi að vinda eins miklar upplýsingar úr einstökum þáttum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.