Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 117 hennar og nnnt er nieð notknn minnsta mögulega geislaskammts, en samt með nauðsynlegum frávikum í rannsóknartækni. Þá erum við raunar komin að einu grundvallaratriði, sem ég vil segja, að greini á milli „röntgenmyndatöku“ og röntgen- rannsóknar: Sérhver einstaklingur krefst sérstakrar nálgunar, og snúast verður við hverju einstöku tilfelli með tilliti til þess, en ekki taka nokkrar „standard“-myndir, sem valda endalausum bollaleggingum í úrlestri og greiningu. Bezta nálgun vandamáls er að ráðast að því eins nálægt kjarna l)css og auðið er. Eftir nákvæma íhugun skal sú rannsóknaraðferð valin, sem veitir mestar líkur til hindandi sönnunar. Oft hefur það áhrif á val röntgengreiningar til að ráða fram úr sjúkdómsgreiningarvanda, hvort aðrar rannsóknaraðferðir eru eða eru ekki aðgcngilegar. 1 mörgum tilfellum skyldi ekki grípa til röntgenrannsóknarinnar fyrr en aðrar rannsóknaraðferðir hafa verið reyndar. Gál her ávallt að hafa við rannsóknir á börnum og ungu fólki, einkum þar sem kynkirtlar lcnda í rann- sóknarsviðinu, og sérstakrar varúðar ber vitanlega að gæta við röntgenrannsóknir á vanfærum konum. Sem dæmi um mátt vanans og gamalla erfðavenja tek ég röntgenrannsóknir á mjöðmum ungbarna í leit að luxatio coxae congenita: Víða er mikill fjöldi barna röntgenrannsakaður í grun um þennan kvilla, en röntgenrannsóknin hefur þar ekkert úrslita- gildi, þar eð þetta liðhlaup er öruggar greint við klíniska rann- sókn. Síðan eru börnin meðhöndluð og röntgenrannsóknir endur- teknar, stundum um árabil, en mikill vafi hlýtur að leika á nauð- syn þeirra. Svipuðu máli gegnir raunar um annan bæklunarsjúk- dóm harna, en það er coxa plana. Geislun móðurinnar fyrstu þrjá mánuði meðgöngutímans, meðan sérgreining vefja stendur sem hæst, getur valdið van- skapnaði, en í bezta tilfelli fósturláti, ef fóstrið er í geislasviðinu Við dýratilraunir hafa fengizt fram fósturvanskapningar mcð því að gefa 15 rad í einum skammti. Eitt rad er líffræðileg mæli- eining, mjög nálægt 1000 milliröntgen. 1 nokkuð stórri athugun, sem við höfum gert hér á deildinni á „upplýsingagildi“ „urografi“-rannsókna með mismunandi skuggaefnum, höfum við einnig gert geislamælingar við þessar rannsóknir. Þessar mæling- ar, sem gerðar hafa verið með aðstoð Guðmundar S. Jónssonar geislaeðlisfræðings, hafa sýnt, að urographia gefur að meðaltali hjá okkur kynkirtilskammt um 800 milliröntgen eða minna en eitt rad. Áðurnefndur tilraunaskammtur er því margfalt meiri tn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.