Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 143 7. röntgenmynd: R. P. Við komu á sjúkrahúsið er sjúklingur aðframkominn vegna önd- unarerfiðleika, öndun hröð og grunn og litarháttur grábleikur. Vinstri brjósthelft hreyfðist mun minna við öndun en sú hægri, og þar var mikið loft undir húð. Nokkurt húðhruml framan á brjóstkassa, á enni, vinstri fótlegg og hægri rist. Vinstri upphandleggur er brotinn og bæði bein vinstri framhandleggjar. Drengnum er strax gefið blóð til að koma í veg fyrir lost. Röntgenmynd af brjóstkassa (6. röntgenmynd) og lungum sýnir slæðu yfir vinstra lunga, sem álitið er að stafi af blæðingu inn í brjóst- holið vegna áverka á lunga. Ástand drengsins er svo alvarlegt, að gera verður skurðaðgerð tafarlaust til þess að stöðva blæðingu og gera við rifuna eða rifurnar í lunganu. Vinstra brjósthol er opnað með venjulegum skurði. Þarna er mikið mar og blæðing undir húð og inn í vöðva. Brjóstvöðvinn mikli (m. pectoralis major) er töluvert rifinn ná- lægt festunni, og millirifjavöðvarnir eru rifnir á 4—5 cm löngu svæði í 4. millirifjabili, og brjósthimnan er einnig rifin þar. Þegar betur er opnað inn í brjóstholið, kemur í ljós, að þar er um að ræða töluverða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.