Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 56
134 LÆKNABLAÐIÐ Mikið er undir því komið, live hratt hlóðið safnast fyrir innan gollurshússins. Sé 150 ml af vökva sprautað inn í það á minna en 30 mínútum, veldur það dauða. A hinn bóginn geta jafnvel þrír lítrar safnazt þar fyrir, án þess að af því stafi alvar- leg hætta, ef það gerist mjög hægt. Helztu einkenni: Hraður hjartsláttur (tachycardia), blóðþrýstingsfall, hækkaður hláæða- þrýstingur, lost. Bláæðaþrýstingur er talinn hetri mælikvarði til að fylgjast með gollurshlæðingu (lijarta-tamponade) en venju- leg hlóðþi-ýstingsmæling. Meðferð á gollurshlæðingu er gollurshússástunga (pericardio- centesis), ef til vill thoracotomia og pericardiotomia. 8. Rifa á ósæðinni (ruptura aortae) orsakar venjulega dauða þegar i stað af innri hlæðingu. Algengust mun rifa á ósæð vera í sambandi við meiri háttar bifreiðaslys, en kemur einnig af öðrum orsökum, svo sem falli úr mikilli hæð. Einstaka menn lifa þó af slíka rifu á ósæð, og ef unnt er að greina hana strax, er möguleiki til að gera við áverkann á æðinni, og er hún þá saum- uð saman eða skaddaði hluti hennar numinn í burtu og Teflon- hútur (graft) settur í staðinn. Hjá öðrum getur myndazt meginæðargúlpur (aneurysma traumatica aortae), ýmist fljótiega eftir slysið eða mörgum ár- um seinna. Ósæðargúlpur, sem fer stækkandi, þarfnast aðgerð- ar. Þar sem þessir gúlpar eru venjulega rétt ofan við upp- tökin á arteria subclaviana sin., þrýsta þeir gjarna á vinstri aðalbarkakvísl og geta þá gefið einkenni frá öndunarfærum. Við gegnumlýsingu á hrjóstholi myndi í slíkum tilvikum sjást fyrir- ferðaraukning með æðaslætti í. Meðferðin er fólgin í því að skera gúlpinn hurtu, og er Teflonbútur settur í staðinn. B. Stungu- og skotáverkar Við stungu- og skotsár á brjóstvegg getur eins og gefur að skilja öllum líffærum í brjóstholi verið hætt, cn þessi sár verða af völdum beittra áhalda, svo sem hnífa, og eins byssukúlna o. fl. Alvarlegir áverkar geta þannig orðið á lungum, hjarta, stóru æðunum, vælinda, barkakvísl, þind o. s. frv. Algengasti fylgikvilli er blæðing í hrjósthol (hæmothorax). Blóð í hrjóstholi þarf að tæma burt við fyrsta tækifæri, til þess að lungað þenjist eðlilega út, og er bezt að tæma sem mest, ekki sízt til að geta betur fylgzt með áframhaldandi blæðingu, sem ber að hafa grun um, ef: 1) ófullnægjandi svörun verður við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.