Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 54
132 LÆKNABLAÐIÐ niður á hart undirlag. í þessum tilfellum sést oft lítill eða enginn ytri áverki. Hættan liggur i því, að menn hafi ekki grun um þind- arrifu, þar til fram koma t. d. einkenni um garnastíflu með kveisustingjum og uppköstum. Venjulega er þindarrifan í (central) sinahluta hennar og oftast langsum eftir vöðvafösun- um. Þar sem umliggjandi vöðvar eru starfhæfir, er inniklemm- ing líffæra, sem farið hafa gegnum rifuna — venjulega smá- þarmar —, mjög algeng i þessum tilfellum. Hnífstungur og skotsár geta líka sært þindina, eins og gefur að skilja. Meðferð á þindarrifu er uppskurður (laparotomia eða thoracotomia), kviðarholslíffæri sett á sinn stað og rifan í þind- inni saumuð saman. 5. Áverkar á lungum (laesio pulni.) eru algengaslir í sam- handi við rifheinsbrot og stungu- eða skotsár. Rétt er samt að benda á, að áverki getur komið á lungu, þá einkum sem lungna- mar (contusio), síður rifa (laceratio), við högg á brjóstkassa, án þess að um rifbeinsbrot eða annan sjáanlegan áverka sé að ræða á brjóstveggnum. Lungnamar greinist með röntgenmynd og kemur þar fram sem afmörkuð þétting í lunganu. 6. Áverki á barka og barkakvíslum (ruptura tracheae s. bronchi) getur stafað af skyndilegum þrýstingi við mikinn áverka á brjóstkassa, sem j)á sprengir j)essi líffæri. Sjúklingar með rifu á barka fá mikinn loftleka, sem framkallar loft í miðmæti og mikið loft undir húð, sem byrjar á hálsinum. A j)essum sjúkling- um verður að gera aðgerð við fyrsta tækifæri og loka rifunni. Við alvarlega áverka á hrjóstvegg getur þannig barkakvísl og jafnvel aðalbarkakvísl eða barki rifnað alveg sundur. Sjúkl- ingur með slíkan áverka á barkakvísl getur lifað af lostið vegna áverkans, og dæmi eru til, að sjúklingur hafi lifað af áverkann án meðferðar. Loftbrjóst og loftleki eru aðaleinkenni og auk þess blóð- uppgangur (hæmoptysis) og venjulega loft undir húð. Með barkaspeglun (bronchoscopi) er hægt að greina áverkann. Meðferð er tæming á loftbrjósti og loftleka með því að leggja inn hrjóstholskera, cins og áður er lýst, og sé unnt að halda loftlekanum í skefjum á þann hátt, er ekki talin ástæða til að gera meira í bili, heldur láta sjúklinginn jafna sig og gera við áverkann seinna með því að gera beina tengingu (anastomosis) á barkakvísl eða „bronchoplastic".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.