Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 64
140 LÆKNABLAÐIÐ 2. sjúklingur: Hj. H. no. 1216/67. Sjúklingur er 21 árs gamall karlmaður, sem kemur á deildina um tveimur klst. eftir, að hann slasaðist í bifreiðaárekstri. Við komuna hefur sjúklingur fulla meðvitund og er sárþjáður. Hann kvartar um sáran verk í hægri öxl og hægra megin í brjóstholi. Við rannsókn sjást ekki ytri áverkar. Húðlitur er fölur. Hægri brjósthelft hreyfist minna en sú vinstri og öndunarhljóð eru minnkuð yfir hægra lunga. Nokkurt loft er undir húð hægra megin á brjóst- kassa. Röntgenmynd af brjóstkassa og lungum sýnir brot á 2.—4. rifi h. megin aftan til, en lítil tilfærsla á brotendum. Einnig er h. herða- blað brotið. Nokkurt loftbrjóst er h. megin, lungað samanfallið að einum fjói'ða. Ekki sést vökvi í bi’jóstholinu (3. röntgenmynd). Ekki var talin ástæða til að leggja inn kera að svo stöddu. Næsta dag er líðan sjúklings verri. Öndun er hraðari og grynnri (24—30/mín.), púls hraður og linur (115—120/mín.) og léttur húð- blámi í andliti. Loftið undir húðinni á brjóstkassanum hefur aukizt. Röntgenmynd sýnir nú alveg samanfallið hægra lunga og nokkra tilfærslu á miðmæti yfir til vinstri. Þá sést og, að barki er v. megin miðlínu (4. röntgenmynd). Nú var brýn ástæða til þess að leggja inn kera, og var það gert í staðdeyfingu. Mikið loft tæmdist út úr brjóstholinu og 200—300 ml af blóði, og létti sjúklingi strax mikið. Fyrstu 15—20 mínúturnar var 3. röntgenmynd: Hj. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.