Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 38

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 38
124 LÆKNABLAÐIÐ prófessors (3) og ritgerð þeirra Þorsteins Þorsteinssonar og Guðmundar Þórðarsonar (5), sem birzt liafa í amerískum og brezkum fræðiritum, munu án cfa vekja mikla athygli meðal þeirra vísindamanna erlendis, sem fást við rannsóknir á maga- krabbameini. Rannsóknir þær, sem þessar greinar fjalla um, liafa verið styrktar með rausn- arlegum fjárframlögum frá National Cancer Institute í Bandaríkjunum til Níelsar heit- ins Dungals prófessors. Sú undirstöðuvinna, sem lögð hefur verið af mörkum með of- angreindu stari'i, gerir það mun auðveldara að vinna markviss- ar og skipulegar að einstökum þáttum rannsókna á maga- krabbameini hérlendis en áður. Hin nákvæma krabbameins- H e i m i I d i r : skráning er einnig ómetanlegur styrkur í þessu starfi. Mörg viðfangsefni á sviði rannsókna á magakrabbameini eru mjög aðkallandi. Það er nærtækt verkefni að efla þann kjarna sérfræðinga, sem þegar hefur sýnt álmga og látið til sín taka við rannsóknir, greiningu og meðferð magakrabbameins. Þegar iiafa komið fram hug- myndir um velbúna rannsókn- armiðstöð fyrir magasjúkdóma, og nokkur starfsemi fer nú fram á vegum Krabbameinsfél. Islands til að leita skipidega að byrjandi magakrabbameini. Þessum málcfnum þarf að skipa ofarlega á starfsskrá komandi hausts og vetrar, svo að árang- ursríkt framhald verði á því starfi, sem J)egar hefur verið unnið á J)essu sviði hér á landi. 1. Sigurjónsson, J.: J. natn. Cancer Inst. 36:899 — 907; 1966a. 2. Sigurjónsson, J: J. natn. Cancer Inst. 37:337 — 346; 1966b. 3. Dungal, N., Sigurjónsson, J.: Br. J. Cancer, Vol. XXI, 270; 1967. 4. Sigurjónsson, J: Br. J. Cancer, Vol. XXI, 651; 1967. 5. Thorsteinsson, Th. and Thordarson, G.: Cancer, Vol. 21, No. 3; 1967.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.