Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 40

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 40
126 TRAUMATA THORACIS Yfirlit: LÆKNABLAÐIÐ A. Lokaðir áverkar: 1. Fractura costarum .... 2. Fractura sterni .... 3. Fractura sterno- chondralis ....... 4. Ruptura traumatica diaphragm......... 5. Laesio pulm....... 6. Laesio tracheae & bronchi .......... 7. Laesio cordis..... 8. Laesio aortae..... B. Stungu- og skotáverkar: . . C. Opnir áverkar; Complicationes: Atelectasis puhn. Pneumothorax — Emphysema. Hæmothorax. „Flail chest“. Laceratio pulm. „Flail chest“. sbr. 1. lið. Incarceratio intestini. Respiratorisk insufficiens. Pneumothorax. Hæmothorax. Loftemholi. r Emphysema mediastini. 1 Emphysema subcut. Ymis hjartaeinkenni. Exsanguinatio. Aneurysma traumatica aortae. Ymsar. Opinn pneumothorax. Hæmothorax. Collapsus pulm. Corpora aliena. Abscessus. Empyema. A. Lokaðir áverkar. 1. Rifbeinsbrot eru algengustu áverkar á brjóstkassa. Lang- oftast orsakast þau af slysi, en koma þó fyrir við svæsinn liósta. Það getur verið um að ræða eitt rif hrotið á einum eða fleiri stöðum, einnig fleiri rif brotin á einum eða fleiri stöðum. Aðaleinkenni við rifbeinsbrot er sár verkur við hreyfingu. Vegna verkjanna eru öndunarhreyfingar minnkaðar; öndun er hröð og grunn, þar sem djúp öndun veldur sárum verk. Eymsli

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.