Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 58

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 58
136 LÆKNABLAÐIÐ sjálfsagt er að koma sjúklingnum í sem bezt ástand fyrir að- gerðina. Vot lungu: Sýnt hefur verið fram á, m. a. með dýratilraunum, að áverki á brjóstkassa veldur aukinni slímmyndun og aukn- um vöðvasamdrætti í lungnapípum (bronchospasmus).1 Sumir sjúklingar með þess háttar áverka fá greinileg einkenni þess, sem kallað hefur verið vot lungu (wet lungs) og lýsir sér með hryglu og andþyngslum. Við hlustun heyrast dreifð slímhljóð, og ástand sjúklings er líkast því, að hann væri í asthmakasti. Þetta varir venjulega í nokkra daga, en sjúklingar með þessi einkenni eru lengur að ná sér eftir lost og þola verr aðgerðir. Hér skal beita læknismeðferð sjúkdómseinkenna (therapia symptomatica), þ. e. a. s. gefa súrefni, eyða vöðvaherpingi í bei’kj- um (spasmolytica) og gefa róandi lyf (sedativa). 1. tafla Sjúklingar með áverka á bi’jóstkassa og líffæri í brjóstholi, sem lagðir hafa verið inn á Landspítalann árin 1962—1966.4 Fjöldi Aldur 42 4—78 ára Áverki: Fractura costarum: ... 1 i’if brotið: 9 2-10 ril’ hi’otin: 30 Sama rif tvíbrotið: 2 41 Pneumothorax traumatica: Kyn Karlar Konur 38 4 Conxplicationes: Atelectasis pulm. Pneumothorax ............ 3 Hæmothorax .............. 7 Pneumo- og hæmothorax .. 2 Emphysema ............... 1 Collapsxxs pulm.......... 4 Contusio pulm............ 4 Ruptura pulm............. 2 Engar .................. 16 41 1 tilfelli (orsakaðist af plexus-deyfingu)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.