Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 66

Læknablaðið - 01.06.1968, Side 66
142 LÆKNABLAÐIÐ mikið og stöðugt loftrennsli um kerann og því augsýnilega um að ræða allverulegan loftleka úr lunganu. Eftir þetta minnkaði loftrennsl- ið fljótt, og röntgenmynd, tekin skömmu síðar, sýndi góða þenslu á lunganu og miðmætið í miðlínu (5. röntgenmynd). Kerinn var þó ekki- tekinn fyrr en eftir tvær vikur, en þá var lungað vel þanið. Þessi sjúklingur hafði einnig hlotið allslæmt nýrnamar hægra megin. Sjúkdómsgreining: Fractura costarum II—IV dxt. c. pneumo- hæmothorax. Fractura scapulae. Contusio renis dxt. 3. sjúklingur: R. P. no. 369/66. Sjúklingur er 8 ára drengur lagður inn í skyndi vegna slyss, er hann lenti í 3V2 klst. áður en hann kemur á deildina. Hann hafði festst í drifskafti á dráttarvél, sem notuð var til þess að snúa steypu- vél. Talið var, að drengurinn hefði snúizt a. m. k. 4—-5 hringi með skaftinu, áður en unnt reyndist að stöðva dráttarvélina. Hann missti ekki meðvitund. Honum varð mjög þungt um andardrátt þegar eftir slysið. 6. röntgenmynd: R. P.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.