Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1968, Page 69

Læknablaðið - 01.06.1968, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 145 9. röntgenmynd: R. P. út nema neðsta lungnablað (lobus inferior), sem var nokkuð þétt átöku vegna mars, eins og áður getur. 7. röntgenmynd sýnir ástand fljótt eftir aðgerð og 8. röntgenmynd þrem vikum síðar. Drengurinn jafnaði sig furðufljótt og vel eftir aðgerðina og var útskrifaður eftir einn mánuð. P. s. 9. röntgenmynd var tekin um einu ári eftir slysið. Sjúkdómsgreining: Rupturae et contusio pulm. sin Hæmothorax sin. Fractura costae II contusio parietis thoracis. Fractura humeri et antibrachii sin. (Lagt gifs vegna brotanna). 4. sjúklingur: no. 347/57. Sjúklingur er 4 ára dregur, innlagður vegna áverka eftir bílslys. Drengurinn hékk utan í sendiferðabíl, sem var að fara af stað. Hann missti fljótt takið, datt niður með bílnum og hefur sennilega orðið undir honum. Hann stóð þó strax upp eftir slysið, gekk nokkur skref, en hné þá niður. Hann missti ekki meðvitund.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.