Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1968, Qupperneq 70

Læknablaðið - 01.06.1968, Qupperneq 70
146 LÆKNABLAÐIÐ Við komuna á sjúkrahúsið er drengurinn sljór, en svarar þó spurn- ingum. Kvartar um sáran verk í hægri síðu. Hann er fölur á húð. Nokkur húðblámi er á vörum. Öndun er mjög hröð (40—-50/mín) og grunn. Blóðþrýstingur er 90/65, æðasláttur hraður (120/mín.) og linur. Greinileg missmíð (deformatio) sést á brjóstkassa hægra megin vegna margra brota á mótum rifja og geislunga. Bringubeinið með geislungunum eða að brotstöðunum er töluvert innþrýst og dregst enn þá meira inn á við, þegar sjúklingur andar að sér (paradoxical hreyfing). Röntgenmynd sýnir þéttan skugga yfir hægra lunga, en ekki virð- ist um loftbrjóst að ræða. Ekki sást brot á rifjunum, og er því ugg- laust um að ræða los á milli rifja og geislunga. Þar sem þetta mikil mis- smíði er á brjóstkassanum, er brjósthimnan vafalaust sundurtætt og ekki ólíklegt, að lungað sé eitthvað skaddað. Vegna þessa, svo og vegna óeðlilegrar hreyfingar á brotstöðunum við öndun, þykir sjálfsagt að lagfæra brotin með aðgerð og festa þau. Við aðgerðina kom í ljós, að brjósthimnan var rifin á þrem stöð- um. Opnað var inn í brjóstholið með skurði í 6. millirifjabili. Dálítið blóð (100—150 ml) var í brjóstholi, og var það hreinsað burtu. Neðsta lungnablað er að nokkru samanfallið og loftfylltist fremur illa þrátt fyrir hækkun þrýstings í berkjum. Miðlungnablaðið var mjög marið, en loftfylltist þó sæmilega. Ekki fundust rifur á lunganu. Brot var á rifjum eða mótum rifja og geislunga frá 2.—9. að báðum meðtöldum. Lega brotenda var lagfærð og 6 þeirra víraðir saman, þ. e. a. s. 3.—8. rif. Erfitt reyndist að loka skurðinum loftþétt vegna þess, að brjóst- himnan var töluvert rifin, svo sem áður getur. Ástand sjúklings varð strax betra eftir aðgerðina, og hægri brjóst- helft hreyfðist þá rétt við öndun. Sjúklingur útskrifaðist af sjúkrahúsinu 30 dögum síðar, og var líð- an þá orðin góð. Sjúkdómsgreining: Fractura et luxationes costo-chondrales 2—9 incl. Flail chest. Hæmothorax. Samantekt Gerð er grein fyrir áverkum á brjóstkassa og á líffæri í brjóst- holi, rætt um fylgikvilla þeirra og meðferð. Lögð er áherzla á, að sjúklingar með slíka áverka eru oft í neyð- arástandi og þarfnast þá bráði’ar hjálpar vegna truflana á eðlilegri hjarta- og öndunarstarfsemi, sem áverkarnir geta valdið. M. a. er bent á, hversu oft getur verið nauðsynlegt að leggja inn brjóstholskera til að tæma loft og/eða vökva úr brjóstholi og að sú aðgerð geti bjargað sjúklingi úr yfirvofandi lífshættu. Þá er sýnd tafla yfir traumata thoracis, sem verið hafa til með- ferðar á Landspítalanum árin 1962—1966, bæði meðtalin. Taflan er unnin úr sjúkraskýrslum Landspítalans, alls 42 tilfelli, getið um fylgi- kvilla, meðferð og afdrif. Einnig er sýnd tafla yfir þá, sem látizt hafa af slysförum (traumata
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.