Læknablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 23
LÆK-NABLAÐIÐ
85
Fig. 3. Fractile diagram showing empirical cumulative distributions of
ESR-measurements in men plotted on Iogarithmic probability paper.
Ordinate: cumulative frequency in %. Abcissa: logaritlim of ESR
mm/hr. Total response 71.5% in all four age groups.
þess, að höfundar töldu þá ekki „klínískt heilbrigða“. Voru
þannig útilokaðir um 2/3 upphaflega hópsins.
Sökkgildi þau, er mældust í rannsókn þeirra Brante el al.,
eru svipuð og hér á landi lijá 45 ára körlum, en mismunurinn á
sænsku og íslenzku körlunum vex hlutfallslega með aldrinum
og er orðinn .um 5 min/klst á sextugsaldri. Orsök þessa er okk-
ur ókunn, en þetta gæti þó skvrzt að nokkru á mismunandi
mætingu. Mismunandi mælingaraðferðir geta ekki skýrt þetta,
þar sem sökkgildi mælast yfirleitt lægri með aðferð Wintrobes,
þegar „rouleaux“-myndun er mikil, en hematocrit og Hl)-gildi eru
eðlileg.17
Einnig má geta þess, að hóprannsókn Hjartaverndar náði
yfir átta mánaða tímabil. en rannsókn Brante et al. var gerð á
þremur mánuðum. Annmarki hóprannsókna, sem gerðar eru á
hluta úr ári, er sá, að tímabundnir og tilviljunarkenndir far-
aldrar geta mótað niðurstöður mælinga á óútreiknanlegan hátt.
Sökkgildi þau, er mældust hjá íslenzkum körlum, virðast