Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 109 ar væri hluti af læknadeilunni á Húsavík og yrði að ræða málið í heild. Arinbjörn Kolbeinsson sagði, að setning reglugerðarinnar væri einstæður atburður vegna alvarlegra deilna milli lækría,’1'sem L.í. gat ekki staðið á móti, að yrði leyst. Lýsti hann hlut stjórnar L.í. í setningu reglugerðarinnar. Vitnaði hann til ársskýrslunnar og minnti á, að stjórn L.f. hefði fengið tilmæli um að nefna einn lækni í nefnd til þess að semja uppkast að reglugerð fyrir sjúkrahúsið á Húsavík. Hefði verið tilnefndur Páll Gislason yfirlæknir, sem nyti óskoraðs trausts starfsbræðra sinna. Einn maður gæti ekki raðið öllu í heilli nefnd, þar yrðu venjulega allir að slaka nokkuð á ströngustu sköðun- um sínum, til þess að samkomulag næðist. Páll Sigurðsson sagði, að reglugerðin hefði ekki verið lögð form- lega fyrir fund stjórnar L.í. fullfrágengin. Á fundi 19. maí var eina álit lögfræðings á reglugerðinni, að hún væri gölluð, og ráðlagði hann nánari athugun. Páll gagnrýndi, að lögfræðingur félagsins væri ekki á"fundinum. Taldi Páll einnig vera ófært, að Páll Gíslason yfirlæknir skyldi ekki heldur vera viðstaddur. Einn af aðalgöllum reglugerðar- innar væri sá, að sjúkrahússtjórn drægi völd frá læknum. Taldi Páll, að þetta hefði mátt leysa nieð ráðningu lækna við sjúkrahúsið til að stunda hver sinn sjúkling, þ. e. Landakotskerfi. Arinbjörn Kolbeinsson skýrði frá því, að reynt hefði verið að fá lögfræðing félagsins á þingið, en ekki tekizt, þar sem hann væri erlendis. Taldi hann það álit lögfræðings, að ekki væri ráðlegt fyrir stjórn L.í. að fara r mál vegna atvika Húsavíkurdeilunnar. Daníel Daníelsson sagði, að það hefði verið rétt, að Landakots- kerfið hefði leyst deiluna, en við ráðningu voru ekki uppi neinar slíkar hugmyndir. Ámælti hann stjórn L.í. fyrir að hafa ekki undir- búið návist lögfræðings. Sagði hann, að lögfræðingurinn hefði á maí- fundinum ráðlagt sér að standa fast á sínum rétti, og að nokkru væri þess vegna stjórnin ábyrg fyrir því, að sér hefði verið sagt upp störfum. Sigmundi Magnússyni fannst ósamræmi í sjálfum sjúkrahúslög- unum á aðstöðu yfirlækna. Nú var fundi haldið áfram alllengi, án þess að nokkuð nýtt kæmi fram í málinU annað en það, að tveir læknar, aðilar Húsavíkurdeilu, hefðu óskað eftir rannsókn af hálfu gerðardóms L.í. og/eða stjórnar L.í. Þessir tóku til máls og sumir oftar en einu sinni: Daníel Dárfíels- son, Brynleifur H. Steingrímsson, Arinbjörn Kolbeinsson, Páll Sigurðs- son, Sigmundur Magnússon og Gísli Auðunsson. Þá talaði Jón Þorsteinsson, og ræddi hann urfi h’étt yfirlækna og taldi þá ekki hafa neinn rétt til að segja öðrum sérfræðingum fyrir verkum eftir sjúkrahúslögunum, og sé þetta staðfest álit ráðuneytis- stjóra heilbrigðismálaráðuneytisins. Heimfærði hann þetta upp á deilu Húsavíkurlækna, þar sem allir aðilar hefðu ótakmarkað lækninga- leyfi. Guðmundur Sigurðsson flutti svohljóðandi dagskrártillögU, sem borin var upp af honum, Ingvari Kristjánssyni og-Ingólfi Sveinssyni: „Þar sem komið hefur í ljós, að óskað hefur verið eftir, að gerðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.