Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 30
92 LÆKNABLAÐIÐ FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS 1969 Aðalfundur L.í. árið 1969 var haldinn í Domus Medica í Reykja- vík dagana 12.-14. september 1969. Formaður L.Í., Arinbjörn Kolbeinsson, setti fundinn 12. sept. kl. 9 f. h. í upphafi fundarins minntist hann þeirra starfsbræðra, sem látizt höfðu, frá því að síðasti aðalfundur var haldinn. Höfðu sjö læknar látizt á þessu tímabili, en þeir voru: Guðmundur Guðmundsson, f. 12.12. 1898, d. 23.10. 1968, Guðmundur Thoroddsen, f. 1.2. 1887, d. 6.7. 1968, Guðmundur Gíslason, f. 25.2. 1907, d. 22.2. 1969, Páll Sigurðsson, f. 23.7. 1892, d. 21.5. 1969, Geir Jónsson, f. 21.5. 1929, d. 24.5. 1969, Lárus Einarson, f. 5.6. 1902, d. 14.8. 1969, Eyþcr Gunnarsson, f. 25.2. 1908, d. 21.8. 1969. Fundarmenn risu úr sætum til að votta hinum látnu virðingu sína. Þá var gengið til dagskrár. Fundarstjóri var kjörinn Víkingur H. Arnórsson, Reykjavík, og ritari, Halldór Halldórsson, Akureyri. í kjörbréfanefnd voru kosnir Sigmundur Magnússon, Reykjavík, Brynleifur H. Steingrímsson, Selfossi, og Ólafur Sveinsson, Sauðár- króki. Úrskurðuðu þeir kjörbréf fulltrúa lögmæt, og sátu fundinn eftirtaldir menn: Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Arinbiörn Kolbeinsson, Stefán Bogason, Friðrik Sveinsson, Sigmundur Magnússon, Árni Björnsson, Víkingur H. Arnórsson, Gunnlaugur Snædal og einnig varafulltrúi Páll Sigurðsson. Frá Læknafélagi Vestfjarða: Björn Önundarson, Reykjavík. Frá Læknafélagi Norðvesturlands: Ólafur Sveinsson, Sauðárkróki. Frá Læknafélagi Akureyrar: Halldór Halldórsson, Akureyri. Frá Læknafélagi Norðausturlands: Ingimar Hjálmarsson, Húsavík. Frá Læknafélagi Austurlands: Þorsteinn Sigurðsson, Egilsstöðum (gat þó ekki mætt í upphafi fundar). Frá Læknafélagi Vesturlands: Þórður Oddsson, Akranesi (gat þó ekki mætt í upphafi fundar). Frá Lækna- félagi Suðurlands: Brvnleifur H. Steingrímsson, Selfossi. Frá Lækna- félagi Norðausturlands var einnig mættur varafulltrúi, Daníel Daníels- son, Húsavík. Ársskýrsla Ársskýrsla L.í. fyrir starfsárið 1968-1969. Drög Læknafélags Islands að ársskýrslunni höfðu áður verið rædd á for- mannaráðstefnu í maí og síðan send út til svæða- félaganna. Lokaskýrslu var dreift út til fundarmannanna, sem og fylgiskjölum með henni. Arinbjörn Kolbeinsson formaður fór yfir skýrsluna og ræddi flest atriði hennar stuttlega, en að öðru leyti vísast til skýrslunnar sjálfrar.*) Samþykkti fundurinn að taka skýrslu Domus Medica eingöngu fyrir á læknaþingi. ) Ársskýrslan birtist í Læknablaðinu 1970, 165.-216. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.