Læknablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 39
Orbenin
Þessar rafeinda smásjármyndir, sem eru stœkkaðar 25.000 sinnum, sýnc
staphylococcus aureus fasatýpa 80, áöur en og eftir aö þeir uröu
fyrir Orbenin.
Orbenin drepur...
Gagnstætt tetracýklínum og súlfónamíðum drepur Orbenin, en slævir ekki
vöxt næmra sýkla.
Klínískt notagildi þess er mjög vel þekkt.
streptókokka og pneiunókokka...
Orbenin drepur flesta Grampósitífa streptókokka, pneumókokka og
stafýlókokka, einnig stafýlókokka, sem eru ónæmir fyrir öðrum fúka-
lyfjum. Það sogast vel inn í blóðbrautina og er mjög lítið eitrað.
... og fleiri stafýlókokka en nokkurt annað fúkalyf...
Penicillínasi gerir Orbenin ekki óvirkt. Orbenin er þannig sérstakega veJ
fallið til nota gegn ígerðum, er penicillínasamyndandi stafýlókokkar
valda.
Ábendingar um notkun: Pneumonia, Furunculosis, Otitis Hedia, Osteomyelitis,
Wound infections, Sinusitis, Abscesses, Tonsilitis, Empyema, o. fl.
Gjöf: Fullorðnir: 250—500 mg á 6 tíma fresti. Börn: 62.5—125 mg á 6 tíma
fresti.
1 erfiðum tilfellum má auka þessa skammta.
Orbenin er árangur rannsókna á
Beecham Research Laboratories,
Brentford, England.
Frumkvöðlar hinna nýju penicillína.
Umboðsmaður: G. Ólafsson hf., Aðalstræti 4, sími 24418.