Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 95 Eftir nokkrar umræður var ákveðið að kjósa nefndir til þess að athuga fram komnar tillögur. Nefndir voru þannig skipaðar: Læknamiðstöðva- og sjúkrahúsmálanefnd: Ingimar Hjálmarsson, Sigmundur Magnússon og Þorsteinn Sigurðsson. Fræðslu- og sérfræðinefnd: Arinbjörn Kolbeinsson, Árni Björns- son og Ólafur Sveinsson. Allsherjarnefnd: Brynleifur H. Steingrimsson, Gunnlaugur Snæ- dal og Þórður Oddsson. Fundi síðan frestað. 13. sept. var aðalfundi L.í. fram haldið, og hófst hann kl. 9. Kosning fasta- Fulltrúar í BHM: Endurkjörnir voru Arinbjörn Kol- nefnda o. fl. beinsson, Snorri P. Snorrason og Tómas Helgason. Ritnefnd Læknablaðsins: Þorkell Jóhannesson (endur- kjörinn). Samninganefnd: Valgarð Björnsson og Örn Bjarnason til tveggja ára, Grímur Jónsson og Guðmundur H. Þórðarson til eins árs. Gjaldskrárnefnd: Friðrik Sveinsson, Lárus Helgason og Páll Sigurðs- son. Gerðardómur: Aðalfulltrúar: Páll Sigurðsson og Grímur Jónsson. Varafulltrúar: Guðmundur Karl Pétursson og ísleifur Halldórsson. Aðalfundur L.í. Borizt hafði eftirfarandi boð frá læknum í Vestmanna- 1970 eyjum um að halda í samvinnu við Læknafélag Suður- lands næsta aðalfund L.í. í Vestmannaeyjum, og var ákveðið að þiggja það boð. „Undirritaðir læknar í Vestmannaeyjum levfa sér hér með að bjóða félaginu að halda aðalfund hér 1970. Skilyrði fyrir móttöku gesta á fyrsta flokks hóteli eru nú fyrir hendi, og í væntanlegri læknamiðstöð, sem tekur til starfa haustið 1970, eru ágæt skilyrði til fundarhalda. Kollegial kveðja. Einar Guttormsson, Örn Bjarnason, E. V. Bjarnason.“ Önnur mál Víkingur H. Arnórsson lagði fram eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur L.í. felur næstu stjórn að semja ýtarlegar starfsreglur fyrir aðalfundi félagsins.“ Taldi Víkingur, að aðalfundir væru ekki nægilega undirbúnir, fundarstörfin gengju ekki nægilega fljótt fyrir sig. Nefndir til athug- ana mála væru ekki skipaðar nógu snemma, til þess að hægt væri að vísa til þeirra málum; einnig að fundarmenn vissu ekki, hverjar fasta- nefndir væru, sem skipa ætti í. Var tillagan samþykkt. Gunnlaugur Snædal kom með svohljóðandi tillögu, sem var sam- þykkt: „Aðalfundur L.í. 1969 beinir þeim tilmælum til stjórnvalda, að nú þegar verði gaumgæfilega athugað, hvort ekki sé hagkvæmt og gerlegt að sameina sjúkratryggingar undir stjórn fárra aðila, héraðs- samlaga eða jafnvel eins aðila, Tryggingastofnunar ríkisins."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.