Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1972, Side 59

Læknablaðið - 01.10.1972, Side 59
LÆKNABLAÐIÐ 127 læknamiðstöðina. Um staðfestingu landlæknis á samningum fer eftir 1. mgr., og má við staðfestinguna takmarka starfsskyldur héraðs- lækna á grundvelli samn. Aðili samnings, sem gerður er eftir þessari grein, getur sagt hon- um upp með 6 mánaða fyrirvara. Landlæknir getur afturkallað stað- festingu samnings með sama fyrirvara. 7. gr. Eftir því sem við getur átt, skal að því stefnt, að — heilsuverndarstöðvar skv. lögum nr. 44/1955 og nr. 28/ 1957 séu reknar í tengslum við læknamiðstöðvar, — læknar, sem starfa við læknamiðstöð, eigi aðgang að sjúkrahúsum eða sjúkraskýlum, — greitt sé fyrir sjúklingum með skipulagningu viðtalstíma eftir pöntunum fyrirfram og á annan hátt, — önnur heilbrigðisþjónusta sé í tengslum við læknamið- stöðvar, t. d. tannlækningar, og að héraðshjúkrunarkonur og ljósmæður starfi á vegum stöðvanna, — haldnar séu heilsufarsskrár um sjúklinga, sem til lækna- miðstöðva leita. Um framkvæmd framantalinna atriða fer eftir réttarákvæðum, sem við eiga. Landlæknir hefur eftirlit með framkvæmd greinar þess- arar og gefur fyrirmæli um lágmarkskröfur til læknamiðstöðva að fengnu áliti Læknafélags íslands og samþykki ráðherra heilbrigðis- mála. 8. gr. Reglugerð þessi er sett með heimild í 4., 11. og 18. gr. laga nr. 43/1965, og tekur hún þegar gildi. ATHUGASEMDIR Ýmsar athugasemdir er rétt að gera við ofangreind lagaákvæði og reglugerðaruppkast: 1) Svo sem fram kemur í þessari lagagrein og þó einkum í reglu- gerðardrögum, eru læknamiðstöðvar þar einkum hugsaðar sem mið- stöðvar héraðslækna skv. núgildandi skilgreiningu þess orðs, en með heimild til ráðningar annarra lækna jafnframt að miðstöðvunum. Veld- ur þetta nokkrum ruglingi og vafaatriðum. Þannig er nauðsynlegt að setja orðið héraðslæknir í stað orðsins læknir fremst í 2. gr. reglu- gerðar, þ. e. ósanngjarnt er, að aðrir en héraðslæknar gegni skyldum, sem þeim einum eru ætlaðar skv. lögum, án þess að tilsvarandi em- bættislaun komi fyrir. Að vísu má sennilegast skilja 4. gr. reglugerðar svo, að allir læknar við læknamiðstöð skuli taka embættislaun, þótt tæplega sé greinin hugsuð þannig, og þyrfti því að gera á henni sömu breytingu, enda vafamál, hvort öðrum læknum, t. d. sjúkrahúslæknum, sé á nokkurn hátt ljúft að taka að sér slík embættisverk, þótt laun kæmu fyrir, og gæti slíkt ákvæði fælt þá frá eðlilegri og æskilegri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.