Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.02.1973, Qupperneq 10
2 LÆKNABLAÐiÐ ^i'llr gömlum laeknablödum VBSfcsrj ESKIMÓAR í AMERÍKU Vilhjálmur Stefánsson segir ýmislegt frá þeim í ferðabók sinni: Abortus pro- voeatus er almennur og þykir engin synd. Er fæðingu komið af stað með einskonar massage. Þetta reyndist hættulaust eða því sem nær, og má vera að aðferðin sé betri en þær tíðkast hjá læknum. — Börn eru ekki snert fyrr en fædd eru, og eftir fæðingu fer konan mjög bráðlega á fæt- ur. Sængurkonur borða aðeins soðinn fisk. — Corp. al cornera reyna þeir að ná burtu með því að draga hár yfir cornea, en dugi það ekki, binda þeir lús í hár og hleypa henni á cornea til þess að ná aðskotahlutn- um burtu! Læknablaðið 1921. AMPUTATIO A ÞINGVÖLLUM 1629 Eg hafði ekki haldið, að á 17. öld hefði verið um neinar meiri háttar handlækn- ingar að ræða, heldur að eins blóðtökur og meðalasull. En nýlega rakst eg á þessa frásögn í Árbókum Espólíns (VI., bls. 44): „Þeir bræður Gísli og Markús, synir Bjarna Sigurðssonar frá Stokkseyri, fóru frá Fitjum í Skorradal yfir fjall austur, oc riðu. — Þeir hleyptu hestum sínum ofan í Eiríksvatn. Var þá hið mesta frost, svo menn mundu ei slíkt, oc vöknuðu þeir á höndum oc fótum er þeir drógu upp hest- inn; síðan drukku þeir brennivín, fengu færð illa oc dösuðust þar til þeir sofnuðu, oc var þat á Gagnheiði, en þeir vöknuðu við þat, að íætr þeirra voru frosnir, oc fengu þeir þó velt sér oc skriðit með harm- kvælum at Svartagili — Þingvallakoti einu — oc síðan at Þingvöllum. Þar bjó þá Engilbert prestr Nicolásson, oc var hann læknir; voru sagaðir af þeim fætr oc lágu þeir þar lengi um vetrinn oc gengu á tréfótum alla æfi síðan. Voru flestall- ir fingur af Markúsi oc þó skrifaði hann---------.“ Sennilega hefir síra Engilbjartur ampút- erað utan við demarkatíón, í dauðum vef eða mestmegnis dauðum. Það var gamla aðferðin, ,,ad modum Hippocratis“, — og gafst hún vel í mörgum tilfellum. Sjálfur hefi eg eitt sinn prófað þá aðferð við gangræna eftir mjög mikla contusio og thrombosis vasorum í poplés. Var öll löpp- in, upp fyrir hné orðin að dragúldnu hræi, sem eitraði loftið í öllum spítalanum. Sjúklingurinn var svo illa haldinn af há- um seþsishita, að eg treysti honum illa að þola amputatio í heilu holdi á miðju læri. Sagaði því sundur rétt neðan við drep- mörkin. Jónas kollega Kristjánsson var með mér í ráðum og aðstoðaði mig. Sjúkl. fann ekkert til. Og það brá við, þegar ýlduflyksið var farið. Drepleyfarnar hreinsuðust brátt — og eg gerði svo re- amputatio, til að fá góðan stúf. Stgr. Matth. Læknablaðið 1921. YNGING OG KYNSKIRTLAR Misjafnan dóm hafa tilraunir Steinachs fengið hjá læknum og fæstum tilrauna- mönnum hefir borið saman við hann. Er það jafnvel deilumál enn, hvaðan hormon kynskirtlanna stafi. Nú hefir þó merkur maður stutt Stein ach, S. Voronoff í París, Hann hefir grætt eistu í 120 dýr, mestmegnis geitur og sauðkindur og segir áhrifin mikil. Þannig komu hrútshorn á á, sem hrútseista var grætt í. Tvær gamlar geitur urðu ungar í annað sinn við aðgerðina. Eistun voru síðan tekin burt og þá hörðnuðu þær óðar. Enn voru eistu grædd í þær, og þá urðu þær ungar og fjörugar í þriðja sinn. Voron- off hefir og reynt að yngja menn með því að græða í þá apaeistu — og þetta hefir tekist. Segir t. d. enskur karl 74 ára, að hann hafi orðið að minnsta kosti 20 árum yngri við aðgerðina. Læknablaðið 1923.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.