Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 13 TABLE 3 Age and sex distribution v/histologic types 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 80 Total % Both sexes Total % Male 1 6 15 10 1 1 34=26.4 Squamous 4 40=20.2 Female 1 1 6= 8.7 Male 1 4 11 14 3 3 36=27.9 Undiff. 62=31.3 Female 1 3 1 6 9 6 26=37.7 Male 1 1 7 22 7 6 1 45=34.9 Oat-cell 65=32.9 Female 1 10 5 3 1 20=29.0 Male 4 4 2 1 11= 8.5 Adenocarcin. 26=13.1 Female 2 7 2 3 1 15=21.7 Male 1 1 1 3= 2.3 Alveolar 5= 2.5 Female 1 1 2= 2.9 í flestum löndum haft svipaða hundraðs- tölu af öllum illkynja æxlum. Hér á landi hefur hlutfallið breytzt, vegna þess að sjúkdómurinn hefur aukizt hraðar meðal kvenna heldur en karla. Ástæðuna fyrir þessu vitum við ekki. Hugsanlegt er, að íslenzkar konur hafi hafið reykingar til- tölulega fyrr, miðað við karla, og reyki meira heldur en stöllur þeirra erlendis. Ætla mætti, að eftir að sannað þótti, að orsakasamband væri milli reykinga og krabbameins í lungum og einnig margra annarra lífshættulegra sjúkdóma, væri eftirleikurinn auðveldur og flestir þeir, er reykja, mundu láta af reykingum. Sú hef- ur þó ekki orðið reyndin. Þrátt fyrir fræðslu og mikinn áróður á þessu sviði, er árangurinn sorglega rýr víðast hvar. Frá þessu eru þó, sem betur fer, undan- tekningar. í Bandaríkjunum hafa 19 milljónir hætt reykingum á fáum árum. f Englandi hafa einnig margir hætt reykingum, einkum þó læknar. Það kom í ljós, að dauðsföll af völdum lungnakrabba meðal lækna í Eng- landi og Wales lækkuðu um 30% á tíma- bilinu 1955-1964, en hækkuðu á sama tíma um 25% meðal allra karla í þessum lönd- um. Aðeins skurðaðgerð getur læknað lungnakrabba. Því fyrr sem sjúkdómur- inn er greindur, þeim mun meiri árangurs er að vænta af aðgerðunum. Enn þá er árangur aðgerðanna rýr; eftir 5 ár eru að- eins 4-8% á lífi. Við hljótum því að leggja á bað áherzlu, að finna þá sjúku, áður en sjúkdómurinn nær að breiðast út og verða lítt eða ekki viðráðanlegur. í fyrsta lagi verður að rannsaka gaum- gæfilega alla þá sjúklinga, sem bera með sér þau einkenni, er gætu bent til krabba- meins í lungum og fylgjast með þeim áfram, ef grunurinn fæst ekki staðfestur við fyrstu athugun. Delarue (1969) áleit, að lungnabólga eða blóðhósti hjá reykingamanni, sem kominn er yfir fertugt, verði að álítast merki um lungnakrabba, þar til annað sannast.8 í öðru lagi vaknar sú spurning, hvort unnt sé með fjöldarannsóknum að finna sjúkdóminn á byrjunarstigi, áður en ein- kenni eru komin í ljós. Að sjálfsögðu yrðu þá fyrst og fremst rannsakaðir þeir, sem eiga mest á hættu að fá sjúkdóminn, þ. e. a. s. stórreykingamenn og konur á aldrin- um 40-70 ára. Sjúkdómurinn er þó alls ekki óþekktur í öðrum aldursflokkum. Það eru einkum tvær rannsóknaraðferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.