Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 14
6 LÆKNABLAÐIÐ sem höfðu dáið úr kransæðastíflu. Reynd- ust 49,6% hafa dáið á fyrstu 16 mín., eftir að einkenni komu í ljós. McNeilly og Pem- berton athuguðu í Belfast á írlandi 998 tilfelli. Reyndust 60% sjúklinga hafa lát- izt utan sjúkrahúss, en a. m. k. 23% lifðu lengur en 30 mínútur. Væri mjög æskilegt að gera svipaða rannsókn hér á landi, og það ætti að vera tiltölulega auðvelt. Lík- legt má telja, að slík rannsókn geti gefið alliiákvæma vitneskju um verkefni sér- stakrar hjartagæzlubifreiðar, sem útbúin er tækjum til endurlífgunar. Enn fremur er líklegt, að töluvert gagn geti orðið af sérstakri símaþjónustu fyrir þennan hóp sjúklinga. Vanir læknar eiga yfirleitt auð- velt með að taka ákvörðun um innlögn eftir munnlegum upplýsingum. Flýtir það áreiðanlega fyrir því, að sjúklingar kom- ist í sjúkrahús. Mikilvægast er þó að sjúklingurinn sjálfur geri sér glögga grein fyrir mikil- vægi þess að leita til læknis sem allra fyrst eftir að einkenni koma í ljós. Sýnt var fram á, að hjartsláttaróreglu hefði orðið vart í einhverri mynd hjá 55,2% sjúklinganna, er þetta nokkuð hærra en áður var (46,5%), en ekki er munurinn mikill. Vantar enn allmikið á, að skrásetning hjartsláttaróreglu sé nógu góð.4 911 Hefur nú nýlega verið tekin upp sú regla að færa svokallaðar hjartaraf- sjárskýrslur, og ætti það að bæta skrásetn- inguna til muna. Eins og áður hefur komið fram,17 deyja flestir eða helmingur sjúklinganna á fyrsta sólarhring, og er það í samræmi við reynslu allra þeirra, sem ritað hafa um þessi mál.7 91113 16 17 Aðeins tæplega fimmtruigur kemst í hjartadá. Stafar það sjálfsagt af bæði meiri notkun lyfja gegn hjartsláttaróreglu og svo hinu, að alltaf var beitt endurlífgun; tókst hún oft í upphafi, enda þótt sjúklingur dæi síðar. Aðeins einn sjúklingur af þeim, sem end- urlífgun var reynd á, útskrifaðist af deild- inni. Var það 69 ára karlmaður, sem fékk „total A-V block“ og síðan „asystolu“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.