Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1973, Side 53

Læknablaðið - 01.02.1973, Side 53
LÆKNABLAÐIÐ 31 LÆKNAÞING OG NÁMSKEIÐ HÉRLENDIS XI. Jiing Svæfingalæknafélags Norður- landa Þingið verður haldið í Reykjavík 2.-6. júlí 1973. Þinginu verður skipt í tvennt: 1. Læknanámskeið 2.-4. júlí. 2. Þing norrænna svæfingalækna 4.-6. júlí. Nánari upplýsingar fást hjá forseta þingsins, Þorbjörgu Magnúsdóttur, Svæf- ingadeild Borgarspítalans, Reykjavík. XVII. þing norrænna barnalækna og IX. þing norrænna skólalækna verða haldin í Reykjavík 27.-30. júní 1973. Nánari upplýsingar veita læknar Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, Reykjavík. XVII. norræna geðlæknaþingið verður haldið í Reykjavík 8.-11. ágúst 1973. Aðalefni þingsins verða skipulag geð- lækninga og fjölskyldumeðferð. Auk þess verða symposia um skizofreníu, depressio, alkohólisma auk annarra fyrirlestra. Eyðublöð fyrir þátttökutilkynningar ásamt dagskrá þingsins liggja frammi í skrifstofu Læknafélagsins. I. þing Félags íslenzkra lyflækna verður haldið á Akureyri 31. maí — 2. júní 1973. Öllum læknum er heimilt að sækja þing ið og flytja þar fyrirlestra. Frestur til að tilkynna þátttöku og fyrir- lestra rennur út 15. apríl 1973. Nánari upplýsingar gefur formaður fé- lagsins, Páll Ásmundsson, lyflækninga- deild Landspítalans. ERLENDIS Læknaþing í lyflæknisfræði Dagana 3., 4. og 5. maí 1973 verður hald- ið þing lyflækna (The second European Ccnference of Internal Medicine) í Bad Godesberg (Bonn) í Þýzkaland. Ritari þingsins er: Dr. Jacque Dagnelie, Rue des Ebureon 75, B 1040 Bruxelles. Skandinavískt þing í meinafræði Dagana 12.-14. júní 1973 fer fram í Stokkhólmi 17. Scandinavian Congress of Pathology and Microbiology. Forseti þings- ins er: Professor Erling Norby, Virus Institutionen, Karolinska Institutet, SBL 10521, Stockholm 1. Nánari upplýsingar um þing þetta gefur stjórn Félags íslenzkra meinafræðinga (form. Guðmundur Pétursson, Keldum). Nordisk federation för medicinsk under- visning afholder i dagene 3.-5. oktober 1973 i Aalborg, Danmark, sit 5. under- visningsmþde. Det er tanken at gennemarbejde 3 hoved- emner: A: Differentiering af lægevidenskabelige fakulteter. B: Differentiering inden for helseper- sonalets uddannelser. C: Den individuelle uddannelses differ- entiering. Forhándstilmeldinger og andre henvend- elser kan stiles til: Organisationskomiteen for det femte nordiske undervisningsmpde, C entrallab oratoriet, Aalborg Sygehus Nord, Postboks 561, 9100 Aalborg, Denmark.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.