Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 31 LÆKNAÞING OG NÁMSKEIÐ HÉRLENDIS XI. Jiing Svæfingalæknafélags Norður- landa Þingið verður haldið í Reykjavík 2.-6. júlí 1973. Þinginu verður skipt í tvennt: 1. Læknanámskeið 2.-4. júlí. 2. Þing norrænna svæfingalækna 4.-6. júlí. Nánari upplýsingar fást hjá forseta þingsins, Þorbjörgu Magnúsdóttur, Svæf- ingadeild Borgarspítalans, Reykjavík. XVII. þing norrænna barnalækna og IX. þing norrænna skólalækna verða haldin í Reykjavík 27.-30. júní 1973. Nánari upplýsingar veita læknar Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, Reykjavík. XVII. norræna geðlæknaþingið verður haldið í Reykjavík 8.-11. ágúst 1973. Aðalefni þingsins verða skipulag geð- lækninga og fjölskyldumeðferð. Auk þess verða symposia um skizofreníu, depressio, alkohólisma auk annarra fyrirlestra. Eyðublöð fyrir þátttökutilkynningar ásamt dagskrá þingsins liggja frammi í skrifstofu Læknafélagsins. I. þing Félags íslenzkra lyflækna verður haldið á Akureyri 31. maí — 2. júní 1973. Öllum læknum er heimilt að sækja þing ið og flytja þar fyrirlestra. Frestur til að tilkynna þátttöku og fyrir- lestra rennur út 15. apríl 1973. Nánari upplýsingar gefur formaður fé- lagsins, Páll Ásmundsson, lyflækninga- deild Landspítalans. ERLENDIS Læknaþing í lyflæknisfræði Dagana 3., 4. og 5. maí 1973 verður hald- ið þing lyflækna (The second European Ccnference of Internal Medicine) í Bad Godesberg (Bonn) í Þýzkaland. Ritari þingsins er: Dr. Jacque Dagnelie, Rue des Ebureon 75, B 1040 Bruxelles. Skandinavískt þing í meinafræði Dagana 12.-14. júní 1973 fer fram í Stokkhólmi 17. Scandinavian Congress of Pathology and Microbiology. Forseti þings- ins er: Professor Erling Norby, Virus Institutionen, Karolinska Institutet, SBL 10521, Stockholm 1. Nánari upplýsingar um þing þetta gefur stjórn Félags íslenzkra meinafræðinga (form. Guðmundur Pétursson, Keldum). Nordisk federation för medicinsk under- visning afholder i dagene 3.-5. oktober 1973 i Aalborg, Danmark, sit 5. under- visningsmþde. Det er tanken at gennemarbejde 3 hoved- emner: A: Differentiering af lægevidenskabelige fakulteter. B: Differentiering inden for helseper- sonalets uddannelser. C: Den individuelle uddannelses differ- entiering. Forhándstilmeldinger og andre henvend- elser kan stiles til: Organisationskomiteen for det femte nordiske undervisningsmpde, C entrallab oratoriet, Aalborg Sygehus Nord, Postboks 561, 9100 Aalborg, Denmark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.