Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1973, Page 46

Læknablaðið - 01.02.1973, Page 46
 ' • ..r’ „Hálsbólgu fylgir hiti hár” Drengurinn er brennheitur. Hann vill sofa og hálsinn er svo aumur, að hann getur varla kyngt. Hálskirtlarnir eru rauðir og bólgnir. Þetta eru skýr einkenni bráðrar hálsbólgu hjá barni. Yður vantar lyf, sem er öruggt, fljótvirkt og þægilegt í notkun. Þér ákveðið að ávísa Broxil, það frásogast (absorb.) fljótt. Handa öldruðum og börnum og þeim, sem eiga erfitt með að kyngja, er Broxil síróp ákjósanlegt, en töflur fást einnig. Broxil hrífur, og í raun batnar sjúklingnum fyrr af Brox;l. Og Broxil fylgir öryggi hins þrautreynda penicillins. Engin notkun annarra sýklalyfja getur mælt sig við öryggi og áhrif Broxils við sýkingum í bandvef í efri hluta öndunar- vegs (hálsi, nefi og eyrum), það sýnir tíu ára reynsla. Broxil hrífur í raun - Broxil (phenethicellin) er árangur rannsókna BEECHAM RESEARCH LABORATORIES. Fru*mkvöðla hálfsamtengdra penicillína. Umboðsmaður: G. ÓLAFSSON h.f., Aðalstræti 4, Reýkjavík, sími 24418.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.