Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 26
14 LÆKNABLAÐIÐ TABLE4 Smoking habits Of 137 patients admitted, P.A.D. was known in 121 cases. Smoking habits known in 92 cases (76.0%) Squamos. Undiff. Oat-cell Adeno carcinoma Alveolar Cigarettes heavy smokers 10 years 3.5 Cigarettes heavy smokers 10-20 years 6.9 4.7 6.6 Cigarettes heavy smokers 20 years 79.2 63.7 70.3 36.4 Cigarettes moderate smokers 40 years 6.6 Cigarettes moderate smokers 10-20 years 9.6 3.4 Cigarettes moderate smokers 20 years 3.5 9.6 13.2 18.2 Pipe heavy smokers 3.5 5.8 9.1 1001) Cigars 5.8 Never smoked 3.5 36.4 1) One patient 100%. ir, sem unnt er að beita við leit að lungna- krabba á byrjunarstigi: 1) Taka röntgen- mynda af lungum og 2) leit að illkynja frumum í uppgangi eða berkjuskoli, ef myndatakan hefur gefið tilefni til berkju- speglunar. Það heíur komið í Ijós, að þar sem röntgenmyndatöku er beitt í stórum stíl við leit að lungnaberklum, þar finnast sjúklingar með lungnakrabba fyrr, og fleiri lifa í 5 ár eftir aðgerðir en ella. Hér má einnig geta þess, að sjúklingum með lungnaberkla eða örvef í lungum af öðrum ástæðum, virðist hættara við að fá lungna- krabba. Sumar skýrslur sýna margfalt hærri tíðni hjá þessum sjúklingum. Hjá Kubik et al (1968) er tíðnin t. d. fimm- föld (165 af 100.000 á móti 35 af 100.000).13 Af hinum ýmsu niðurstöðum, sem birt- ar hafa verið um röntgenmyndatöku við hóprannsóknir, skal hér aðeins minnzt á skýrslu Brett frá 1968.° Þar var um að ræða fjöldarannsóknir á vegum Mass Radiography Service of the North-West Metropolitan Region í London. Borinn var saman árangur við myndatöku á sex mán- aða fresti annars vegar og hins vegar á þriggja ára fresti. Rannsakaðir voru stór- ir hópar einstaklinga, sem valdir voru af handahófi (29.723 og 25.311 einstakling- ar). Reykingavenjur og aldursskipting var mjög áþekk hjá báðum þessum hópum. Lungnakrabbi fannst við hinar reglulegu myndatökur hjá 65 í þeim flokki, sem rannsakaður var á 6 mán. fresti, þ. e. 0.9 af þúsund skoðaðra (annual incidence and detection rate). Af þessum sjúklingum, sem fundust við hinar reglulegu mynda- tökur, voru 65% með skurðtæk æxli á móti 43.6% af öllum þeim, sem fundust með cancer pulm. í þessum flokki á þrem árum. Hins vegar voru aðeins 29% með skurðtæk æxli í samanburðarflokknum, sem voru myndaðir í byrjun og lok þriggja ára tímabilsins, sem rannsóknin náði yfir. í fyrri flokknum fundust 72.7% af öll- um sjúklingum með lungnakrabbamein við hinar reglulegu röntgenmyndatökur, en aðeins 38.5% í hinum flokknum. Dauðs- föll af völdum cancer pulm. voru 0.7 og 0.8 af þúsundi í þessum flokkum, og því ekki ýkja mikill munur þar á. Niðurstaða Brett et al. var því sú, að enda þótt dauðs- föllum af völdum cancer pulm. hafi ekki fækkað verulega þrátt fyrir myndatöku á sex mánaða fresti, miðað við þá, sem gerð var á 3ja ára fresti, þá séu þó meiri mögu- leikar á, að æxlið sé skurðtækt, því fyrr sem það er greint, og sjúklingurinn tekinn til meðferðar. Jafnvel þótt slík fjöldarannsókn sé viða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.