Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 12
168
LÆK.NABLAÐIÐ
Inhalation of
• mouldy hay dust-
Sensibilisation
Complement activation
by alternative pathway
Immune
complexes
i r
Activation of pulmonary macrophages
Leukocyte
chemotaxis
I
Chronic
p inflammation
I
Bronchiolitis
obliterans
I
Emphysema?
Elastase and
collagenase
secretion
L-Chronic
bronchitis
f-------
Abnormal
stress on
conjunctive
tissue
I
Fibroblast
stimulation
I
Pulmonary
-fibrosis
\
Peribronchial
fibrosis
I
Distortion and
closing of
bronchioles
Destruction
of lung tissue
I
Centrolobular emphysema
_l
Fig. 3. The theoretical pathophysioíogy of chrortic
bronchitis and emphysema in farmer’s lung disease.
mæði af afspurn, en ekki virðist vera fyrir
hendi skilningur meðal almennings á hversu al-
varlegur sjúkdómurinn getur orðið. Heymæði-
sjúklingar eru oft tregir til að leita læknis fyrr
en í rauðan dauðann og virðast oft hugsa með
sér, að komi dagar komi ráð. Er slík afstaða
miður góð fyrir viðkomandi, en gefur gullið
tækifæri til að athuga, hvernig langvarandi
heymæði próast og hverjar séu horfur og
tengd vandamál. Erfitt mun reynast að sanna
órækt orsakasamband pað, er tekið hefur
verið til umræðu hér að ofan. Faraldsfræði-
rannsóknir, par sem tíðni lungnasjúkdóma
meðal bænda væri athuguð, myndu vafalaust
varpa ljósi á, hvort raunverulega sé samband
milli heymæði, langvarandi berkjubólgu og
lungnapembu hjá íslenskum bændum.
Þakkir Ég kann bestu þakkir eftirfarandi mönnum fyrir
aðstoð þeirra: Sigurður Samúelsson og Hrafnkell Helgason
gáfu leyfi til að skrifa um sjúklinga af Landspítalanum og
frá Vífilsstöðum. Tryg^vi Ásmundsson var einatt til hjálpar,
pegar í vörður rak. Arni Böðvarsson og Jón Aðalsteinn
Jónsson við íslenskudeild Háskóla íslands, veittu mér
aðgang að spjaldskrá orðabókar Háskólans. Pedro Riba og
Einar H. Jónmundsson litu yfir röntgenmyndir, hvað snerti
einkenni fyrir lungnaþembu.
SUMMARY
The aim of this study was to inquire about farmer’s
lung disease in lceland in the past as well as today.
Research in the National Library of Iceland lead to
the discovery of several documents dating from
1790 onwards which are the oldest known descripti-
ons of farmer’s lung to date. Records of 37 patients
referred to hospitals in Reykjavík from 1971 to 1977
were analyzed. Diagnostic criteria for farmer’s lung
were symptomatic. High age and long duration of
the disease were the main characteristics of the
group, the mean age being 63,8 years and the mean
duration of farmer’s lung 23,6 years. Obstructive
lung disease was a prominent feature. 26 patients
(70 %) had roentgenographic signs of emphysema
which were often associated with signs of interstitial
fibrosis. 15 patients (40 %) had symptoms of chronic
bronchitis. This may indicate that chronic obstructi-
ve lung disease is a complication of farmer’s lung.
HEIMILDIR
1. Grant I.W.B., Blyth W., Wardrop V.E., Gordon
R.M., Pearson J.C.G., Mair A.: Prevalence of
Farmer’s Lung in Scotland: A Pilot Survey. Br.
Med. J. 1972; 1:530-34.
2. Pepys J., Jenkins P.A.: Precipitin (F.L.H.) test in
farmer’s lung. Thorax, 1965; 20: 21-35.
3. Pálsson S.: íslenzk sjúkdóma nöfn. Tímarit hins
konunglega íslenzka lærdómslistafélags, 1790;
9: 221.
4. Pétursson J.: Um líkamlega viðkvæmni. Tímarit
hins konunglega íslenzka lærdómslistafélags,
1794; 13:215-16.
5. Finsen J.: Iagttagelser angivende sygdomsfor-
holdene i Island. Disputatia, pp. 85-87. Universi-
ty of Copenhagen, 1874.
6. Hjaltalín J.: Heilbrigðistíðindi 6:40, Reykjavík
1870.
7. Hjaltalín J.: Lækningabók um pá helztu kvilla á
kvikfénaði, pp 53-54, Reykjavík 1837.
8. Einarsson M.: Dýralækningabókin, p 87, Reykja-
vík 1930.
9. Campbell J.M.: Acute Symptoms Following
Work With Hay. Br. Med. J. 1932; 2: 1143.
10. Ramazzini B.: De Morbus Artificum Diatriba
1713. Chicago. University of Chicago Press,
1940.
11. Sutinen S., Christoforidis A.J., Klugh A., Pratt
P.C.: Roentgenologic criteria for the recogniti-
on of nonsymptomatic pulmonary emphysema.
Am. Rev. Respir. Dis. 1965; 91: 69-76.
12. The Icelandic Heart Association: Manual for
epidemiologic study of cardiovascular and some
other chronic diseases in Iceland. Reykjavik,
1969.
13. Fink J.N., Sosman A.J., Salvaggio J.E., Barboriak
J.J.: Precipitins and the diagnosis of a hypersen-
sitivity pneumonitis. J. Allergy. Clin. immunol.
1971; 48: 179-181.