Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1982, Qupperneq 14

Læknablaðið - 15.08.1982, Qupperneq 14
170 LÆKNABLAÐIÐ FRÁ NÁMSKEIÐS- OG FRÆÐSLUNEFND LÆKNAFÉLAGANNA Haustnámskeið Haustnámskeið læknafélaganna 1982 verður haldið í Domus Medica dagana 16.-18. sept. 1982. Dagskrá námskeiðsins er ekki fullmót- uð, en verður eitthvað á þessa leið: Fimmtudagur 16. sept. kl. 09.00-18.00 og föstudagur 12. sept. kl. 09.00-12.00, námskeið í faraldsfræði, skipulagt af Chri- ster Hogstedt frá Svípjóð. Dagskráin verður sem hér segir: — Epidemiology in perspective — intro- ducion — Determinants and occurrence of dis- orders — Study design — Cohort studies — examples — Case-control studies — examples — Statistical calculations in epidemiolo- gical studies — Validity aspects — Project discussions and final com- ments Ráðlagt lesefni: Lilienfeld & Lilienfeld: Foundation of Epidemiology, og/eða Olav Axelson: Epidemiologi för arbets- och miljömedicin. Auk pess verður öðru lesefni dreift á námskeiðinu. Tilkynna verður pátttöku sérstaklega á petta námskeið á skrifstofu læknafélaganna. Föstudagur 17. sept. kl. 13.30- 17.00: Bráð slysameðferð: — Fyrsta meðferð slasaðra — Flutningur slasaðra — Fyrsta meðferð andlitsáverka — Fyrsta meðferð handaráverka — Augnáverkar — Höfuðáverkar — Brjóstholsáverkar — Kviðaráverkar — Fyrsta meðferð útlimabrota — Umræða Laugardagur 18. sept. kl. 9.30-12.00: Gigtsjúkdómar: — Bæklunarlækningar aldraðra — Nýjungar í gerfiliðum — Arthroscopia í hnjám — Aðgerðir við iktsýki — Slitgigt Kl. 13.00-17.'30: Öldrunarpjónusta: — Pjónusta við aldraða í heimahúsum í dreifbýli og péttbýli — Ástæður til innlagna á stofnanir — Vandi og viðhorf eldra fólks — Markmið og leiðir í endurhæfingu aldraðra — Þörf á screening meðal aldraðra — Sjúkdómsgreiningar og vandamál aldraðra — Pallborðsumræður Fullbúin dagskrá verður send út síðar. Pátttaka tilkynnist skrifstofu læknafé- laganna, símar 1 83 31 og 1 86 60. Stjórn Námskeiðs- og fræðslunefndar.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.