Læknablaðið - 15.08.1982, Síða 21
LÆKNABLADID
175
Lenging á QT-tíma ásamt formbreytingu á T-
takka er hins vegar einkennandi eftir töflugjöf,
en sést oftast fyrst nokkrum dögum eftir að
gjöf er hafin.
Eftir lyfjagjöf í æð náðist sínustaktur í um
það bil 40 % hjartsláttartruflana frá forhólfum
og í 50 % truflana frá sleglum (hraðatakti).
Verapamil hefur greinilega yfirburði í TSV, en
hins vegar virðast áhrif amiodarons meiri í
FIA og FLA. Hjartabilun versnaði ekki og
meðferðin truflaði ekki raflostsmeðferð.
Helstu hjáverkanir eftir bláæðagjöf eru tor-
leiðnihindrun, lágprýstingur og lost.
í töfluformi hefur lyfið oftast verið gefið í
lágskömmtum, p.e. 600 mg á dag í eina til
fjórar vikur sem hleðsluskammtur, en síðan
viðhaldsskammtur 2-400 mg á dag. Nýlega
hefur verið lýst notkun í háskömmtum (5),
1200-1800 mg á dag í eina til tvær vikur og
síðan 600-1000 mg á dag eða að skammtur
hefur verið smáaukinn í 1000 mg á dag.
Rosenbaum og félagar greindu 1976 frá
reynslu sinni af amiodaron töflum í hraðatakti
frá forhólfum, par sem lyfið bældi hjartsláttar-
truflanir fullkomlega í 98 af 106 sjúklingum og
í 119 af 145 sjúklingum með hjartsláttartrufl-
anir frá sleglum. Reynsla annarra hefur ekki
verið eins glæsileg, en pó mjög góð. Almennt
hefur verið lýst algjörri bælingu hjartsláttar-
truflana frá forhólfum í 70 % tilvika, 20 %
sjúklinga fá bót, p.e.a.s. verulega hægari takt
og 10 % hafa ekki fengið neina bót. Þörf er á
samanburði við verapamil í töfluformi í pví að
hindra endurtekin TSV köst.^n einnig parf að
bera saman amiodaron og digoxin í meðferð
FIA og FLA, bæði hvað lækningalega verkun
og hjáverkanir varðar. Loks vantar saman-
burð við kinidin í pví að hindra hjartsláttar-
köst eftir raflostsmeðferð.
Nadermanee og félagar (5) greindu frá
frábærum árangri amiodaronmeðferðar sjúk-
linga með endurteknar illvígar hjartsláttartrufl-
anir frá sleglum par sem önnur lyf í háum
skömmtum og margvíslegum blöndum höfðu
brugðist. Peir notuðu háskammta. Meðferðin
var metin með Holter skráningu og æ betri
árangur náðist með stærri skömmtum. Nær
alger (95-98 %) bæling náðist á sleglaslögum í
18 sjúklingum, en meira en helmingur peirra
hafði fengið eitt eða fleiri hjartastopp. Jafn-
framt pví að sleglaslög voru bæld, hurfu
algjörlega fjölpætt sleglaslög, pegar lækninga-
legri péttni var náð, en pað tók stundum fjórar
til sex vikur. Þessum sjúklingum hefur verið
fylgt eftir 18 mánuði og sleglaflökt eða hraða-
taktur hefur ekki sést á ný og bæling slegla-
slaga hefur haldist. Amiodaron er pví virkasta
lyf, sem pekkt er við lifshættulegum hjartslátt-
artruflunum frá sleglum og gildi pess mikið.
Vafalítið hafa óvenjulegar og algengar hjá-
verkanir amiodarons tafið fyrir útbreiðslu
lyfsins, en pær hverfa eða dvína, ef lyfjagjöf er
hætt eða skammtar minnkaðir. Pekktastar eru
lipofucsin útfellingar í hornhimnu augans.
Flestir fá pessar útfellingar, sem verða meiri
eftir pví sem skammturinn er stærri, en pær
draga ekki úr sjónskerpu, pótt pær geti í
háskömmtum leitt til litrófsskynjunar (halo) í
kringum ljósgjafa. Með langtímanotkun hefur
verið lýst auknu næmi húðar fyrir sólarljósi í
um pað bil 3-10% tilvika, sem stöku sinnum
hefur valdið blágráum húðlit. í 2-4 % tilvika er
lýst ýmist van- eða ofstarfsemi skjöldungs og
er peim hættara, sem hafa fyrri sögu um
skjöldungssjúkdóma. Áhrif á efnaskipti skjöld-
ungshvata sjást pó hjá öllum og eru fólgin í
hömlun á umbreytingu á T4 í T3 í útvefjum.
Þetta leiðir til aukinnar péttni á T4, en minni
péttni T3 í sermi, en auk pess hækkunar á rT3
(reverse T3). í lágskömmtum parf sjaldan að
hætta meðferð vegna hjáverkana. í háskömmt-
um eru hjáverkanir tíðari, t.d. magaerting,
svefntruflanir og vöðvaslappleiki. Einnig er pá
lýst tímabundinni hækkun á lifrarhvötum, án
frekari fylgikvilla vegna pess, og bandvefs-
aukningu í lungum hefur verið lýst. Öll pessi
einkenni hverfa ef dregið er úr lyfjaskömmt-
um eða lyfjagjöf hætt af og til. Hjáverkanir
frá hjarta- og æðakerfi eru hverfandi, Rosen-
baum skýrir pó frá verri leiðni hjá sex af 68
sjúklingum, sem höfðu fyrir torleiðnihindrun
eða truflun á sleglaleiðni eða hvort tveggja.
Önnur rannsókn á 20 sjúklingum með leiðslu-
truflanir fyrir meðferð greindi frá pví, að
engum hefði versnað af meðferðinni.
Milliverkunum við önnur lyf er lýst. Þannig
má búast við hægatakti, ef amiodaron er gefið
með betablokkum eða verapamili. Nú er vitað
að amiodaron eykur verulega digoxinpéttni í
sermi og getur pví valdið eitrunareinkennum,
en verkunarháttur er ópekktur. Þá er vitað að
amiodaron eykur á blóðpynningu, pegar dicu-
marol er gefið. Lyfið polist vel í svæfingu.
Annar páttur, sem hefur gert menn óörugga
í amiodaronnotkun er óvissa um helmingunar-
tíma, dreifingu og útskilnað. Amiodaron safn-
ast í byrjun í vefi og binst sérstaklega sterkt í
hjartavef, en skilst lítið út í byrjun, pótt á pví