Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1982, Síða 43

Læknablaðið - 15.08.1982, Síða 43
Tagamet REYNSLA OG GOTT GENGI UM ALLAN HEIM. MEIRA EN 20.000.000 SJÚKLINGAR Í115 LÖNDUM HAFA NOTAÐ LYFIÐ. SANNAST HEFUR LÆKNINGAMÁTTUR LYFSINS OG ÖRYGGI í NOTKUN. Upplýsingar um notkun Lyfjaform: Fölgrænar filmuhúöaöar töflur. áletraöar TAGAMET ööru megin og SK&F 200 hinum megin, innihalda 200 mg cimetidine. Lykjur (ampullur) sem innihalda 200 mg cimetidine í 2ja ml lausn. Notkun: Tagamet er Histamin H^-viötækja bbkkarí sem hindrar bæöi grunn(basal) og örvaö magasafaflæði af sýru og minnkar pepsin útskilnað. Ábendingar: Meöferð skeifugamarsára. góökynja magasáramyndun. endurtekin sáramyndun, stoma- sár, bakflæöis vélindabólga (reflux oesophagitis), aörar kríngumstæður þar sem liklegt er að minnkuö magasafamyndun sé heppileg. Þaö er einnig ráðlagt við meöferö á Zollinger-Ellison syndrome. Skömmtun og gjöf: Fullorðnir: Gjöf í meltingarveg: Vanalegur skammtur er 200 mg 3svar á dag meö mat og 400 mg viö háttumál (1,0 g/dag). Ef ófullnægjandi symptomatisk svörun fæst eöa merki eru um áframhaldandi sáramyndun má auka skammta I 400 mg 4 sinnum á dag (1,6 g/dag) einnig meö mat og viö háttumál. Þennan skammt ætti í upphafi að gefa í a.m.k. 4 vikur (6 vikur sé um aö ræöa góökynja magasár), jafnvel þótt symptomatisk bót hafi fengist fyrr. Meöferö má halda áfram i lengri tima hjá sjúklingum sem kunna aö fá bót af minnkun magasafaframleiðslu og minnka má skammta hjá þeim sem svaraö hafa meðferð t.d. 1400 mg að morgni og viö háttumál. Hjá sjúklingum með skeifugamarsár sem svarað hafa upphafsmeöferð má hindra endur- myndun sárs meö áframhaldandi meðferð með 400 mg viö háttumál, eöa 400 mg að morgni og 400 mg viö háttumál í am.k. 6 mánuði (sjá frekari upplýsingar). Viö bakflasöis vélindabólgu er ráðlagt aö gefa 400 mg 4 sinnum á dag meö máltíðum og við háttumál í 4-8 vikur. Hjá sjúklingum meö mjög mikla magasýruframleiöslu (t.d. Zollinger-Ellison syndrome) getur veríö nauðsynlegt að auka skammtinn i 400 mg 4 sinnum á dag eöa I einstaka tilfellum í 2 g/dag. Við blæðingar frá sárí eöa fleiörum (erosion) I efri hluta meltingarvegar og við meðferð sjúklinga sem útsettir eru fyrír blæöingu frá efrí hluta meltingarvegar er vanalegur skammt- ur 200 mg 3svar á dag meö máltiö og 400 mg við háttumál. Nauösynlegt getur verið aö auka skammtinn í 400 mg 4 sinnum á dag. Þar eð ekki víst aö Tagamet veiti samstundis symptomatiska bót, ættu sjúklingar aö hafa aðgang aö sýrubindandi lyf jum þar til einkenni hverfa. Stungulyfsnotkun: Tagamet er hægt aö gefa í æð eöa vöðva. Skammtur i vööva er vanalega 200 mg sem endurtaka má á 4-6 klst. fresti. Skammtur við gjöf I æö er vanalega 200 mg sem gefa á hægt og má endurtaka á 4-6 klst. fresti. Ef sjúklingur hefur skerta hjarta eöa æöakerfisstarfsemi eöa ef gefa þarf stærrí skammt ætti aö þynna skammtinn og gefa á a.m.k. 10 mln. I slíkum tilfellum er innrennsli (infusion) hentugra. Skammtur viö innrennslisgjöf er 100 mg/klst. í 2 klst. endurtekið á 4-6 klst. fresti. Hámarksrennslishraði ætti ekki aö fara fram úr 150 mg/klst. (eöa 2 mg/kg líkamsþunga/ klst.). Meö samfelldri innrennslisgjöf ætti meöalrennslishraöi allt aö 75 mg/klst. á 24 klst. aö nægja. Heildardagskammtur með hvaöa lyfjaformi sem er ætti vanalega ekki að yfirstíga 2 g. N.B. Skammtastærð ætti aö minnka hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi (sjá varúö). Böm: Reynsla af Tagamet hjá bömum er takmörkuð og hefur ekki veriö metin I kllnískum rannsóknum (sjá frekari upplýsingar). Frábendingar, viðvaranir o.fl. Engar þekktar frábendingar. Varúð: Skammta ætti að minnka hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi i samræmi við creatinine clearance. Eftirfarandi skammtar eru ráðlagðir: Creat. clearance 0-15 ml/min. 200 mg x 2/dag, 30-50 ml/mín. 200 mg x 3/dag, yfir 50 ml/mín. venjulegur skammtur. Hægt er aö fjariægja cimetidine meö hemodialysis. Mælt er með tíöu eftiriiti með sjúklingum sem samtímis eru á meöferö meö blóðþynningar- töflum þar eö cimetidine lengir frekar prothrombin tíma hjá sjúklingum á þessum lyfjum. Tagamet getur einnig haft áhrif á lyfjaferíi klórdíazepoxíðs og diazepam (en ekki lóraz- epam og oxazepam) og þannig aukið klínisk áhrif þeirra. Þótt klíniskar tilraunir í allt að eitt ár hafi ekki sýnt markveröar óvæntar hjáverkanir, ætti aö halda áfram að fylgjast reglulega meö sjúklingum á langtímameðferð. Áður en hafin er meöferð meö Tagamet viö magasárí, ætti aö útiloka illkynja vöxt, þar eö meðferð getur dregið úr einkennum og tafiö greiningu. Hafa ber í huga hjá sjúklingum með sjúkdóma, eða á lyfjum, sem stuölaö geta að blóðkomafæð, möguleika H>-viðtækjablokkara til að magna slík áhrif. Notkun i meðgöngu og vk} brjóstagjöf: Þótt tilraunir í dýrum hafi ekki sýnt hættu af gjöf Tagamet á meögöngu eða viö brjóstagjöf, hafa bæöi þessar rannsóknir og rannsóknir á konum sýnt að þaö fer yfir fylgjuþröskuld og skilst út I mjólk. Þvi ætti eins og viö flest lyf aö f orðast notkun T agamet á meögöngu og meöan brjóstag jöf stendur nema nauðsyn berí til. Aukaverkanir: Niðurgangur, svimakennd eöa útbrot, vanalega væg og sem ganga yfir og þreyta hafa verið tilkynnt. Væg brjóstastækkun virðist sjakJgæf. Lifrarskaöi sem gengið hefur til baka og sannaður meö blóörannsóknum eöa sýnatöku, hefur einstaka sinnum veríð skráður. Ruglástand sem gengiö hefur yfir, hefur einnig komið fyrir, vanalega hjá ökJruðum eöa þegar mjög veikum sjúklingum (t.d. sjúklingum með nýmabilun). Interstitial nephritis eöa bráð briskirtilsbólga sem gengið hefur til baka þegar Tagamet meðferö var hætt hefur sést mjög sjaldan. Hækkanir á plasma creatinine gildi án annarra einkenna hafa ekki haft kliniska þýðingu. Eitrunarskammtar: Inntaka allt aö 100 taflna i einu hafa verið skráöar nokkrum sinnum án nokkurs markverös skaöa. Framköllun uppkasta og/eöa magaskolun má nota ásamt symptomatiskri- og stuöningsmeöferö. Lyf jafræöileg aögát: Geymist á kökJum stað og fjarri Ijósi. Frekari upplýsingar: Rannsóknir sem staöið hafa allt aö einu ári hafa sýnt aö allt að 80-85% sjúklinga hverra skeifugamarsár greru á upphafsmeðferð meö Tagamet í fullum skömmtum, héldust i afturbata á annað h vort 400 mg T agamet við háttumál eöa 400 mg 2svar á dag. Tagamet samrýmist jóna- og sykurinnrennslislausnum sem vanalega em notaöar. Tagamet hefur ekki verið metiö i kliniskum tilraunum hjá bömum. Samt sem áöur hefur Tagamet veriö gefið þar sem minnkun magasafaflæðis var talin nauösynleg. Tagamet i skammtastærð 20-40 mg/kg/dag vargefið I dreifðum skömmtum í æð eöa meltingarveg. Tilvitnanir: 1. Pounder, R.E. (1981) Lancet,/,29. 2. Bodemar, G. and Walan, A. (1978) Lancet. /, 403. 3. Hansky, J and Korman, M.G. (1979) Digest. Dis. Sci., 4,465. 4. Sonnenberg, A. et al (1979) Dtsch. Med. Wschr., 104.725. 5. Hetzel, D.J. et al (1979) Med.J.Aust., 1.529. 6. Mekel, R.C.P.M. (1978) S.Afr.Med.J., 54, 1089. 7. Venables, C.W. et al (1978) CimetkJine. The Westminster Hospital Symposium, Churchill Uvingstone P13. Tagamet er skrásett vörumerki. SMfTH KLINE & FRENCH CANADA LTD. a SmithKline company MISSISSAUGA, ontario, canada EINKAUMBOÐ A iSLANDI: STEFÁN THORARENSEN HF. SIÐUMÚLA 32 - SÍMI86044 - ICELAND

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.