Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1982, Síða 46

Læknablaðið - 15.08.1982, Síða 46
LÆKNABLAÐIÐ 195 Mynd 5. Ofeigur J. Ófeigsson félagstörf. Hann hefur látið hin ólíklegustu mál og málefni til sín taka. Þannig hefur hann verið félagi í »The Alumni Association of Mayo Foundation for Medical Education and Rese- arch«, »The National Multiple Sclerosis Socie- ty« og »The Alumni Association of the Winni- peg General Hospital«. Hefur átt sæti í stjórnum Þjóðræknisfélags íslands og íslensk- ameríska félagsins. Hann var stofnandi og fyrsti formaður Skógræktarfélags Suðurnesja og hefir verið í stjórn Dýraverndunarfélags íslands, svo nokkuð sé nefnt. Þrátt fyrir hin ýmsu störf, sem að framan eru talin, hefur pó aðalstarf Ófeigs J. Ófeigssonar síðan 1940 verið sérfræðingsstörf í lyflækn- ingum og heimilislæknisstörf í Reykjavík. Það er mál manna að pessi vandasömu störf hafi hann innt af hendi af mikilli alúð og raunar læknað og líknað eins og sá sem valdið hefur með trausta og víðtæka pekkingu, ásamt vænum skammti af heilbrigðri skynsemi í vegarnesti. Ófeigur er, eins og að líkum lætur og af framangreindu má sjá, mikill elju- og atorku- maður, sem sjaldan fellur verk úr hendi. Hann er dverghagur og teiknar og málar listilega, svo sem fagurt heimili hans ber ljósan vott um. Ófeigur hefur alla tíð verið ötull félagsmað- ur í Læknafélagi Reykjavíkur og í hinum ýmsu sérgreinafélögum. Sótt félags- og fræðslufundi allra manna best og ávallt lagt gott til mála. Honum er ekkert óviðkomandi í fræðunum eða í samfélaginu og er síungur í anda, pótt árin færist yfir. Ófeigur er kvæntur Unni Sigurðardóttur. XXXIX Lákaresállskapets Riksstámma 1-3 December 1982 Lákaresállskapets Riksstámma áger i ár rum den 1-3 december i Stockholmsmássans lokaler, Álvsjö, Stockholm. Svenska Lákaresállskapet hálsar lákare frán hela Norden válkomna till árets Riksstámma. Kongressavgiften uppgár till SEK 250:- och kan sáttas in pá Svenska Lákaresállskapets postgiro 2568-4, varefter program- och sammanfattningsbok jámte kongresskort (badge) översánds omkring den 15 november. Föranmálan ár dock ej obligatorisk och kongressavgiften kan dárför ocksá erlággas i entrén pá Stockholmsmássan under págáende Riksstámma. Bokning av hotellrum m m kan ske pá sárskilt formulár som tillhandahálls av Svenska Lákaresállskapet, Box 558, S-101 27 Stockholm, tel 08 — 24 33 50, frán och med den 24 augusti.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.