Fréttatíminn - 30.12.2010, Blaðsíða 19

Fréttatíminn - 30.12.2010, Blaðsíða 19
Gleðilegt ár! Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns? www.rarik.is Dylgjur og skítkast í byrjun dags Þráinn segist í raun ekki hafa yfir neinu að kvarta. Hann láti hverjum degi nægja sína þjáningu og fyrstu hálftímarnir á þingfundum geti reynt á þolrifin. „Mér leiðast fyrstu hálftímarnir á þingfundum svolítið. Þessir tímar heita yfirleitt óundir- búnar fyrirspurnir, störf þingsins eða eitthvað svoleiðis og eru yfirleitt notaðir í eitthvert pólitískt skítkast af ómerkilegri gerðinni. Það eru alveg sérstakir bullukollar sem sérhæfa sig í að koma þarna upp. Þessi morgunandakt í þinginu finnst mér frekar leiðinleg en þetta virðist vera það sem fjölmiðlar hafa mestan áhuga á. Ef þingið væri ekki betra og merkilegra heldur en frásagnir fjölmiðla af þessum fyrsta hálftíma væri löngu búið að loka því og það með réttu. Þetta byrjar daglega á einhverjum svívirðingum, dylgjum og skítkasti og eftir það fara menn að vinna. Þannig að þetta er alls ekki eins fíflalegt og það sýnist af þessum auðfengnu fréttum. Það eru náttúrlega bara sumir sem láta svona og menn myndu ekki láta svona fíflalega ef þeirra æðsti til- gangur í lífinu væri ekki að komast í fréttirnar. Þeir hafa eiginlega ekkert annað fram að færa og það er mjög auðvelt að finna út hverjir þetta eru. Það þarf bara að athuga tíðnina,“ segir Þráinn sem bíður þess fullur tilhlökkunar að takast á við verkefni þingsins á nýju ári. Þessi geðveika þjóðremba hef- ur minnkað og hana er kannski helst að finna í einhverjum taugabiluðum fjandskap við Evrópusam- bandið eða eitt- hvað svoleiðis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.