Fréttatíminn - 30.12.2010, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 30.12.2010, Blaðsíða 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Elías 07:35 Sumardalsmyllan 07:40 Lalli 07:50 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Kalli kanína og félagar 09:30 Kalli kanína og félagar 09:40 Ógurlegur kappakstur 10:05 Histeria! 10:30 An American Girl: Chrissa Stands Strong 12:00 Nágrannar 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:10 Smallville (8/22) 14:55 Hawthorne (5/10) 15:40 Modern Family (23/24) 16:05 Cougar Town (1/24) 16:30 The New Adventures of Old Christine (6/22) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Frasier (21/24) 19:35 Spaugstofan lítur um öxl Nú sjáum við brot af því besta úr þáttum vetrarins hingað til með spéfuglunum Karli Ágústi Úlfssyni, Pálma Gestssyni, Sigga Sigur- jónssyni og Erni Árnasyni. 20:15 Hlemmavídeó (10/12) 20:45 Chase (1/18) 21:30 Numbers (10/16) 22:15 Mad Men (5/13) Þriðja þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýs- ingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 23:05 60 mínútur 23:50 Glee (7/22) 00:35 Undercovers (4/13) 01:20 Southland Tales 04:05 The Brave One Spennumynd 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:55 Champions Tour 2010 - Year in Rev 10:45 Sterkasti maður Íslands 11:20 Sterkasti maður Íslands 11:50 HP Búðarmótið 12:35 Rangers - Celtic Beint 14:40 Wendy’s Three Tour Challenge 15:50 Wendy’s Three Tour Ch llenge 16:55 PGA Tour 2010 - Year in Review 17:50 Spænski boltinn: Spænski boltinn 10/11 19:50 Spænski boltinn: Spænski boltinn 10/11 22:00 Rangers - Celtic 23:45 Spænski boltinn: Spænski boltinn 10/11 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:35 Stoke - Everton 09:20 Tottenham - Fulham 11:05 WBA - Man. Utd. 12:50 Premier League World 2010/11 13:20 Chelsea - Aston Villa Beint 15:45 Wigan - Newcastle Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 Chelsea - Aston Villa 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Wigan - Newcastle 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Liverpool - Bolton 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 11:10 Golfing World (60/70) 17:00 ETP Review of the Year 2010 17:50 Ryder Cup 2010 (4/4) 00:00 ESPN America 2. janúar sjónvarp 51Helgin 30. desember 2010-2. janúar 2011  Í sjónvarpinu Bræður og systur  Bræður og systur. Það fauk nú aðeins í sjónvars­ áhorfandann þegar ljóst var að þáttastjórnendur töldu nauðsynlegt að sækja móður „ættmóðurinnar“ til þess að krydda fjölskylduléttharmleikinn meira. Kemur ekki í ljós að Nóra Walker, sterka móðirin sem Sally Field leikur svo þrusuvel að hún fékk Emmy­verðlaun fyrir 2007, fékk aldrei viðurkenningu móður sinnar. Hún reynir nú, þegar sú er á síðustu metrunum, en fær þá ábendingu bróður síns um að samband mæðgn­ anna hafi aldrei gengið vegna sjálfstæðis Nóru. Bið þá heldur aftur um unga elskhugann sem reyndi að svíkja af henni fé. Walker­fjölskyldan er heilsteypt, samhent en svo angurvær. Hún fæst við hversdagsleg vandamál sem oft eru þau mestu í lífi hvers og eins; á fullorðinsaldri. Þátturinn líður áfram og alltaf er einhver að fást við þunglyndi, er misskilinn og þolir ekki pressu fjöl­ skyldunnar. Þótt Field sé mesta stjarna þáttanna eru þær fleiri þarna. Bæði Calista Flockhart, sem þekkt­ ust er fyrir túlkun sína á sálarflækjulögfræðingnum Allie McBeal, og fyrrum kynlífsfíkillinn Rob Lowe fara með stór hlutverk í þáttunum. Þau leika hjón í ei­ lífri krísu og framboðum svo að erfitt er að sjá að sam­ bandið haldi á nokkru nema þrjóskunni. Þá ástralska stórstjarnan Rachel Griffiths, sem sló í gegn í þáttun­ um Six Feet Under og er með milljón áhyggjur í hlut­ verki sínu sem Sara þótt brjálæðislega ástfangin sé af franska hjartaknúsaranum Luc Laurent (en leikarinn Gilles Marini hefur lent á topplista E! Entertainment yfir kynþokkafyllstu karlmenn heims). Það er ekki allra að horfa á Bræður og systur en margra, enda hefur þátt­ urinn gengið í sjón­ varpi frá árinu 2006. Það er lítið mál að detta inn í einn og einn þátt, já eða festast við skjáinn í hverri viku, því þátturinn stendur vel fyrir sínu, vel kryddaður drama­ tík. Stjörnufans í sívinsælu systkinaþáttaröðinni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.