Fréttatíminn - 30.12.2010, Page 51

Fréttatíminn - 30.12.2010, Page 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Elías 07:35 Sumardalsmyllan 07:40 Lalli 07:50 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Kalli kanína og félagar 09:30 Kalli kanína og félagar 09:40 Ógurlegur kappakstur 10:05 Histeria! 10:30 An American Girl: Chrissa Stands Strong 12:00 Nágrannar 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:10 Smallville (8/22) 14:55 Hawthorne (5/10) 15:40 Modern Family (23/24) 16:05 Cougar Town (1/24) 16:30 The New Adventures of Old Christine (6/22) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Frasier (21/24) 19:35 Spaugstofan lítur um öxl Nú sjáum við brot af því besta úr þáttum vetrarins hingað til með spéfuglunum Karli Ágústi Úlfssyni, Pálma Gestssyni, Sigga Sigur- jónssyni og Erni Árnasyni. 20:15 Hlemmavídeó (10/12) 20:45 Chase (1/18) 21:30 Numbers (10/16) 22:15 Mad Men (5/13) Þriðja þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýs- ingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 23:05 60 mínútur 23:50 Glee (7/22) 00:35 Undercovers (4/13) 01:20 Southland Tales 04:05 The Brave One Spennumynd 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:55 Champions Tour 2010 - Year in Rev 10:45 Sterkasti maður Íslands 11:20 Sterkasti maður Íslands 11:50 HP Búðarmótið 12:35 Rangers - Celtic Beint 14:40 Wendy’s Three Tour Challenge 15:50 Wendy’s Three Tour Ch llenge 16:55 PGA Tour 2010 - Year in Review 17:50 Spænski boltinn: Spænski boltinn 10/11 19:50 Spænski boltinn: Spænski boltinn 10/11 22:00 Rangers - Celtic 23:45 Spænski boltinn: Spænski boltinn 10/11 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:35 Stoke - Everton 09:20 Tottenham - Fulham 11:05 WBA - Man. Utd. 12:50 Premier League World 2010/11 13:20 Chelsea - Aston Villa Beint 15:45 Wigan - Newcastle Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 Chelsea - Aston Villa 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Wigan - Newcastle 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Liverpool - Bolton 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 11:10 Golfing World (60/70) 17:00 ETP Review of the Year 2010 17:50 Ryder Cup 2010 (4/4) 00:00 ESPN America 2. janúar sjónvarp 51Helgin 30. desember 2010-2. janúar 2011  Í sjónvarpinu Bræður og systur  Bræður og systur. Það fauk nú aðeins í sjónvars­ áhorfandann þegar ljóst var að þáttastjórnendur töldu nauðsynlegt að sækja móður „ættmóðurinnar“ til þess að krydda fjölskylduléttharmleikinn meira. Kemur ekki í ljós að Nóra Walker, sterka móðirin sem Sally Field leikur svo þrusuvel að hún fékk Emmy­verðlaun fyrir 2007, fékk aldrei viðurkenningu móður sinnar. Hún reynir nú, þegar sú er á síðustu metrunum, en fær þá ábendingu bróður síns um að samband mæðgn­ anna hafi aldrei gengið vegna sjálfstæðis Nóru. Bið þá heldur aftur um unga elskhugann sem reyndi að svíkja af henni fé. Walker­fjölskyldan er heilsteypt, samhent en svo angurvær. Hún fæst við hversdagsleg vandamál sem oft eru þau mestu í lífi hvers og eins; á fullorðinsaldri. Þátturinn líður áfram og alltaf er einhver að fást við þunglyndi, er misskilinn og þolir ekki pressu fjöl­ skyldunnar. Þótt Field sé mesta stjarna þáttanna eru þær fleiri þarna. Bæði Calista Flockhart, sem þekkt­ ust er fyrir túlkun sína á sálarflækjulögfræðingnum Allie McBeal, og fyrrum kynlífsfíkillinn Rob Lowe fara með stór hlutverk í þáttunum. Þau leika hjón í ei­ lífri krísu og framboðum svo að erfitt er að sjá að sam­ bandið haldi á nokkru nema þrjóskunni. Þá ástralska stórstjarnan Rachel Griffiths, sem sló í gegn í þáttun­ um Six Feet Under og er með milljón áhyggjur í hlut­ verki sínu sem Sara þótt brjálæðislega ástfangin sé af franska hjartaknúsaranum Luc Laurent (en leikarinn Gilles Marini hefur lent á topplista E! Entertainment yfir kynþokkafyllstu karlmenn heims). Það er ekki allra að horfa á Bræður og systur en margra, enda hefur þátt­ urinn gengið í sjón­ varpi frá árinu 2006. Það er lítið mál að detta inn í einn og einn þátt, já eða festast við skjáinn í hverri viku, því þátturinn stendur vel fyrir sínu, vel kryddaður drama­ tík. Stjörnufans í sívinsælu systkinaþáttaröðinni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.