Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1983, Qupperneq 17

Læknablaðið - 15.10.1983, Qupperneq 17
LÆKNABLADIÐ 69,243-245,1983 243 HEILRÆÐIHANDA VERÐANDIFYRIRLESARA Bróðir Þakka pér fyrir pað traust, sem pú sýnir mér, með því að leita til mín um leiðbeiningar varð- andi væntanlegt erindi f>itt á læknaþingi. Beiðni þín varð til þess að mér flaug í hug sú spurning, hvers vegna skipuleggjendur funda og ráðstefna hafa ekki ennpá gefið út leiðbein- ingar handa fyrirlesurum. Pær gætu hugsan- lega orðið til pess að forða áheyrendum frá þeim hrellingum, sem fylgja pví að hlusta á illa samið eða illa flutt erindi, nema hvort tveggja sé. Til eru skilmerkilegar leiðbeiningar fyrir greinahöfunda. Hver einasta ritnefnd, sem vill rísa undir nafni, gefur út fyrirmæli um pað, hvernig efni skuli skipað og hvernig skuli gengið frá handritum. Óskir pú eftir birtingu á fræðilegu efni parft pú að fara eftir pessum fyrirmælum í einu og öllu, leggja fram fullbúið handrit og hlíta síðan dómi ritstjórnar. Þegar hann liggur fyrir, verður þú enn að fara eftir fyrirmælum hennar um breytingar, ella verður ekki af birtingu. Um fyrirlestrahald gegnir allt öðru máli. Fyrir læknaþing sendir pú inn nafn erindis og útdrátt úr pví. Engin tilraun er gerð til gæðamats. Áheyrendur eru á pínu valdi. Áður en ég sný mér að pví að hella yfir pig ráðleggingum, vil ég aðeins segja petta: Hefðir pú þegar öðlast verulega reynslu við setu á fundum og ráðstefnum og teldir pú, að pú hefðir tileinkað pér góða fundatækni, hefði ég ráðlagt pér að fletta yfir á síðu 246. Þá losnaðir pú við óparfan lestur á pví, sem hér fylgir á eftir. Þar sem pú ert hins vegar peirrar skoðunar, að pú eigir ýmislegt ólært, má vera, að pú getir haft eitthvert gagn af eftirfarandi ráðleggingum. Skilgreindu markmid þín Settu fram í einni eða tveim setningum, pað sem pú helst vilt, að áheyrendur leggi á minnið. Þegar pú undirbýrð fyrirlesturinn reyndu pá að tryggja, að meginefnið komist til Endursagt og staðfært úr Mayo Clin Proc, Nov 1973, Vol. 48: A Letter to the Next Speakerjby Jurgen Ludwig öb. skila. Til pess að ná pví marki, er oft áhrifa- meira að segja frá niðurstöðum í stuttu máli, heldur en að demba flóði sundurliðaðra upp- lýsinga yfir pingheim. Ýmislegt má læra af framleiðendum sjón- varpsauglýsinga. Á hálfri mínútu kynna þeir vöru, sannfæra fólk um, að hún taki öllu hliðstæðu fram og verða þannig til pess að framleiðslan selst. Hliðstæðan felst m.a. í pví, að pú færð sjálfur mjög takmarkaðan tíma til pess að selja framleiðslu og pú parft einnig að tengja hljóð og mynd. Hvernig á pá að fara að? Semdu texta fyrir áheyrendur, ekki lesendur Ef pú hyggst lesa upp úr handriti pínu, mundu eftir að semja textann með þarfir áheyrenda í huga. Hafðu setningar stuttar. Þú parft tíma til pess að anda öðru hverju. Ekkert er rangt við pað að brjóta reglur um setningaskipan. Það getur orðið til þess að auðvelda tján- ingu. Fullkomin setning getur hljómað formleg og stirð. Ófullkomin setning getur á sama hátt lífgað upp á erindið. Þú hefur ef til vill skrifað handritið með pað í huga, að fá efnið birt óbreytt í Læknablað- inu. Slíkt gengur alls ekki. Gerðu ekki ráð fyrir, að pér takist að semja texta, sem er jafn áheyri- legur og hann er læsilegur. Aðeins Biblían og íslendingasögurnar fullnægja þeim skilyrðum. Skipuleggðu framsetningu þína Hverjir svo sem áheyrendur pínir verða, hafðu í huga, að pú ert ávallt að kenna peim eitthvað. í samræmi við pað, parf að setja efnið fram á rökrænan og skilmerkilegan hátt. Þegar pú setur fram niðurstöður, reyndu samt að hafa hæfilegar endurtekningar til pess að halda athygli áheyrenda. Reyndu að geta pér til um pað, hvaða spurningar kunna að vakna. Svar- aðu þeim jafnóðum og pær eru bornar fram. Ef allt er eins og best verður á kosið, ættu engar spurningar að vera eftir, pegar pú hefur lokið máli pínu. Spyrðu pví sjálfan pig, áður pú bætir við mynd eða setningu, hvort pessi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.