Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1984, Síða 9

Læknablaðið - 15.11.1984, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 283 próf. Að öðru leyti var enginn marktækur munur á milli sjúkdómaflokka. Tafla III sýnir næmi og sérhæfni felliprófa til greiningar á heymæði. Næmi prófanna var 82 %, en sérhæfnin aðeins 49 %. Jákvætt fellipróf gegn. M. faeni er pví algjörlega ófullnægjandi próf á íslandi til greiningar á heymæði. Tafla IV sýnir tengsl milli jákvæðra felli- prófa gegn M. faeni og reykinga. Peir sem hætt höfðu reykingum, höfðu oftar jákvæð fellipróf og var sá munur marktækur (p<0.02). Tafla V sýnir tengsl milli felliprófa og árafjölda, sem unninn var í heyryki. Hér kemur fram marktækur munur á peim sem unn- ið höfðu skemur en 20 ár og þeim sem unnið höfðu lengur en 20 ár í heyryki og hafa þeir síðar- nefndu oftar jákvæð fellipróf gegn M. faeni (p < 0.05).Tafla VI sýnir mun á öndunarmæling- um hjá M. faeni jákvæðum og neikvæðum sjúk- lingum. Enginn munur reyndist á FVC hjá þess- um hópum, en sjúklingar með jákvæð felli- Table I. Number of patients, age and sex distríbuti- on and duration of dust exposure compared to precipitin tests against M. faeni. Test positive Test negative Total Statistical analysis N % N % N % AU patients 85 (63) 51 (37) 136 (100) Male . 75 (66) 39 (34) 114 (100) Female ... 10 (45) 12 (55) 22 (100) Mean age (years) Duration of dust Exposure 49.6 40.8 46.3 p < 0.05 (years) 27.0 20.6 24.6 p < 0.05 próf höfðu lakara FEV(/FVC % en hinir, þ.e.a.s. höfðu einkenni um teppu í loftvegum. Um leið og fellipróf voru gerð fyrir M. faeni voru einnig gerð fellipróf fyrir öðrum ofnæm- isvöldum. Þær niðurstöðum eru sýndar í töflu VII. Enginn sjúklingur hafði jákvætt fellipróf T. vulgaris, 15 % höfðu jákvæð fellipróf gegn Alternaria, 13 % gegn Pullularis, 12 % gegn Cladosporium og sjaldnar gegn öðrum of- næmisvöldum. Hjá sjúklingum með jákvæð fellipróf fyrir M. faeni voru 9.5 % annarra prófa jákvæð, en hjá sjúklingum með neikvæð fellipróf fyrir M. faeni voru aðeins 2.7 % annarra felliprófa jákvæð. Þessi munur er marktækur (p < 0.05). Table III. Sensitivity and specificity of precipitin test (M. faeni) for diagnosis of Farmer’s lung. True positive (TP) False positive (FP) True negative (TN) False negative (FN) .... 43 patients .... 42 patients TP Sensitivity — «= 82 % TP + FN Specificity = = 49 % Í7P TM Table IV Correlation between smoking history and precipitins against M. faeni. M. faeni positive M. faeni negative Total Statistical analysis* Smoking habits N % N % N % Smokers .... 5 42 7 58 12 (100) N.S. Ex-smokers . 28 78 8 22 36 (100) p < 0.02 Non-smokers 53 60 35 40 88 (100) N.S. *) Each group compared to the rest of the patients. Table II. Correlation between precipitins against M. faeni and diagnosis of lung disease. Diagnosis M. faeni pos. M. faeni neg. Total Statistical analysis*) N % N % N % Bronchial asthma 14 (40) 21 (60) 35 (100) p<0.01 Chronic bronchitis 11 (65) 6 (35) 17 (100) N.S. Chronic bronchitis and emphysema 13 (59) 9 (41) 22 (100) N.S. Emphysema 5 (50) 5 (50) 10 (100) N.S. Fibrosing alveolitis 0 (0) 1 (100) 1 (100) N.S. Farmer’s lung only 25 (81) 6 (19) 31 (100) p<0.01 Farmer’s lung and another lung disease 17 (85) 3 (15) 20 (100) p<0.01 Total 85 (63) 51 (37) 136 (100) *) Each type of diagnosis compared to the rest of the patients

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.