Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1984, Page 10

Læknablaðið - 15.11.1984, Page 10
284 LÆKNABLADID Tafla VIII sýnir tengsl milli reykinga og sjúkdómsgreiningar. Aðeins 12 % asthmasjúk- linga reykja eða hafa reykt, en sjúklingar Table V. Correlation between duration of dust ex- posure and precipitins against M. faeni*) Years of exposure Statistical 0-19 £20 analysis M. faeni positive .... ... 31 52 p < 0.05 M. faeni negative ... ... 30 21 Total 61 73 *) Information on length of dust exposure not available in two patients. Table VI. Correlation between spirometric data and precipitins against M. faeni. Spirometric M. faeni positive M. faeni negative Statisticai data N Mean±S.D. N Mean±S.D. analysis FVC (liters) 79 3.9 ±1.3 48 4.1 ±1.3 N.S. FEV,/FVC% 79 68± 15.9 48 75 ±15.8 p < 0.05 Table VII. Precipitins against other antigens than M. faeni correlated with M. faeni positive and negative sera. Precipitin analysis Percentage ------------------ positive Antigens M. faeni positive M. faeni negative of total analyzed T. vulgaris .... 0/86* 0/56** 0 Aspergillus .... 7/81 0/54 6 Alternaria .... 13/70 4/47 15 Botritis .... 5/70 3/47 7 Cladosporium .... 13/70 1/47 12 Mucor .... 4/70 2/47 6 Paecilomyces .... 3/70 0/47 3 Penicillium .... 3/70 2/47 4 Rhizopus .... 7/70 0/47 6 Pullaris .... 14/70 1/47 13 *) Positive/Total analyzed that were M. faeni positive. **) Positive/Total analyzes that were M. faeni negative. með langvinna berkjubólgu og lungnaþembu hafa mestar reykingar að baki og 69 % þeirra höfðu einhvern tíma reykt. Þó vekur athygli að 59 % sjúklinga með lungnaþembu eingöngu hafa aldrei reykt, en sá sjúkdómur er þó talinn hafa sterk tengsl við reykingar. UMRÆÐA Eins og getið var í uþþhafi eru greiningar- skilyrði heysóttar mismunandi í þeim könnun- um sem birtar hafa verið. Tölur um tíðni sjúkdómsins eru því ekki sambærilegar. Veðurfar, heyverkunaraðferðir og aðrir búskaþarhættir hafa óhjákvæmilega áhrif á útbreiðslu heysóttar. Nýleg könnun hefur sýnt, að hitakærir geislasýklar (thermoþ- hilic actinomycetes) finnast í ríkulegu magni í íslensku þurrheyi, en í mjög litlu magni í votheyi (21). Tegundargreining hefur þó ekki farið fram ennþá. Sama rannsókn sýndi, að Rhizoþus nigricans kom oftast fyrir allra myglutegunda í þurrheyi eða í 83 % sýna og að Penecillium sp. koma næst honum í 29 % sýna. Niðurstöður felliprófa í þessari könnun benda til að allar myglutegundir, sem prófað var fyrir, séu í heyi hér á landi, nema T. vulgaris. Það er athyglisvert að T. vulgaris gefur engin jákvæð fellipróf hér, því algengt er að hún valdi heysótt í nágrannalöndum austan og vestan Atlantshafs (15, 16). í Finnlandi er meiri fylgni milli felliprófa milli T. vulgaris og heysóttar, en milli M. faeni og heysóttar (16). Rannsókn okkar bendir til þess, að Alterna- ria, Pullularis og Cladosporium hafi mesta þýðingu á eftir M. faeni. Jákvæð fellipróf gegn M. faeni hafa ekki fundist á íslandi nema hjá fólki, sem útsett hefur verið fyrir heyryki (22). Könnunin sýnir að mikill hluti sjúklinga með heysótt, hefur jákvæð fellipróf, en jákvæð fellipróf fyrir M. faeni koma einnig oft fyrir hjá bændum með aðra langvinna sjúkdóma. Felliprófið hjálpar Table VIII. Correlation between smoking habits and clinical diagnosis. Diagnosis Smokers % Ex- smokers % Non- smokers % Total % Bronchial asthma i (2) 4 (10) 36 (88) 41 (100) Chronic bronchitis .. 3 (14) 4 (18) 15 (68) 22 (100) Chronic bronchitis and emphysema .. 5 (19) 13 (50) 8 (31) 26 (100) Emphysema 1 (8) 4 (33) 7 (59) 12 (100) Farmer’s lung 4 (8) 17 (33) 30 (59) 51 (100) Others .. 1 (25) 1 (25) 2 (50) 4 (100) *) 20 patients with farmer’s lung carried another pulmonary diagnosis.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.