Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1984, Side 14

Læknablaðið - 15.11.1984, Side 14
288 LÆKNABLADID Tafla I. Flokkun brota Brot, sem ekki pörfnuðust réttingar Brot, sem pörfnuðust réttingar Alls Flokkur I ... ín ín Flokkur II .. i 2 3 Flokkur III .. — 2 2 Flokkur IV .. 8 35 43 Flokkur V .. - 51 51 Samtals 120 90 210 barn með brot úr flokki V var lagt á annan spítala og kom pað ekki til eftirrannsóknar. Á pessu tímabili komu pannig 89 börn með brot, sem réttingar purftu við. Af peim náðist í 75 til eftirrannsóknar á árunum 1981-1983, 2- 12 árum eftir slysið (meðaltal 6 ár). Við eftirrannsókn var spurst fyrir um vanlíðan og ópægindi sem setja mætti í samband við olnbogabrotið. Flokkur / Engin tilfærsla Flokkur II Hornskekkja í broti með opnu horni fram á við minna en 20 ° og/eða tilfærslu fram á við um minna en nemur beinbreiddinni. Flokkur III Hornskekkja í broti með opnu horni fram á við meira 20 ° og/eða tilfærslu fram á við um meira en nemur bein- breiddinni. Flokkur IV Hornskekkja í broti með opnu horni aftur á við minna en 20° og/eða tilfærslu I broti aftur á við um minna en nemur beinbreiddinni. Flokkur V Hornskekkja í broti með opnu horni aftur á við meira en 20° og/eða til- færslu I broti aftur á við um meira en nemur beinbreiddinni. Mynd 1. Flokkun brota, skv. adferd Henrikson (2). Hann hefur góðfúslega gefið leyfi til pess að nota flokkunina og myndir úr ritgerð hans. Athuguð var nýtigeta handar og olnboga við ípróttir, leiki og störf. Útlit og hreyfiferill olnboga voru metin og athuguð var tauga- starfsemi framhandleggs og handar. Þá var ennfremur gerð röntgenrannsókn með saman- burði við heilbrigða handlegginn, par sem sérstaklega voru kannaðar breytingar á burð- arhorni (carrying angle). Kyn: Alls var um að ræða 85 stúlkur (86 brot) og 123 pilta (124 brot) en í aðgerð fóru 38 stúlkur og 52 piltar. Lítils háttar munur var milli kynja, hvort brot var hægra eða vinstra megin. Hjá drengj- um var hlutfallið 1: 1.4 (H = 52, V = 72), hjá stúlkum 1: 1.7 (H = 32, V = 54). Samtals voru 84 brot á hægri handlegg og 126 á peim vinstri (1: 1.5). Aldur: í hópnum sem aðgerðar purfti við, var meðalaldurinn 5.7 ár hjá stúlkum, en 6.8 ár hjá drengjum. í hópnum sem ekki purfti aðgerðar við, var meðaldur 5.3 ár hjá stúlkum, en 6.1 ár hjá drengjum. Aldursdreifingu má lesa úr myndum 2 og 3. Búseta: Af peim sem aðgerðar purftu við voru Fjöldi 22- 20- 18- | Drengir ! | Stúlkur 16- 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 Aldur Mynd 2. Aldursdreifing barna með brot, sem ekki purftu réttingar við.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.