Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1984, Qupperneq 31

Læknablaðið - 15.11.1984, Qupperneq 31
LÆK.NABLADID 70,299-302,1984 299 *****■*! 0 * 75} ■*#***■ Víkingur H. Arnórsson LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR 75 ÁRA Kaflar úr ræðu afmælishátíð L.R. Góðir áheyrendur Sem ég sat kvöld eitt fyrir nokkru, dottandi fyrir framan sjónvarpið, hringdi formaðurinn og bað mig að flytja »hátíðarræðu í léttum dúr« á 75 ára afmæli Læknafélags Reykjavík- ur. Ég tók ltið mark á orðum hans — í bili að minnsta kosti — hugsaði sem svo, að þau spegluðu bara hans eigið léttúðuga hugará- stand pá stundina. í svefnhöga mun ég þó hafa umlað eitthvert ógreinilegt svar sem formaður skildi á þann veg, að ég gengist við beiðni hans. Um það var ekki að villast þegar dagskrá hátíðahaldanna birtist og nú sá ég eftir að hafa ekki gefið afdráttarlaust svar í símtalinu góða og færst undan bón hans. Það er nefnilega heilmikill vandi að sulla einhverju saman eftir þessari forskrift eða recepti hans, enda minnist ég ekki að leiðsaga hafi verið gefin í þessum efnum í læknanáminu í gamla dagna né heldur síðar þrátt fyrir allar endurbæt- ur. Eftir vangaveltur skildi ég þó loks hvað formaðurinn var að fara. Þessi fyrirmæli eða »ordinatio« bar auðvitað að túlka á þann veg að ræðan ætti að vera sem allra styst svo hún truflaði ekki hátíðaskap gestanna og í öðru lagi skyldi sneiða hjá því að minnast á lauamál stétt- arinnar, því af gamalli reynslu vitum við að lækn- ar eru ekki lengur léttir í lundu þegar kjara- mál ber á góma og þá vill ygglast brúnin á mörg- um kappanum. Annars er ekki vert að eyða fleiri orðum að þessu, það sem skiptir líklega mestu máli er að lyfseðillinn, sem léttu veitingarnar eru bornar fram eftir, sé rétt skráður og megni að hrífa um stund upp úr hverdagsleikanum. Og með sundurgreiningaraðferð, sem rakin hefur verið að nokkru, á ordination formannsins hefi ég komist að þeirri þægilegu niðurstöðu, að hlutverk mitt sé einfaldlega að enduróma fyrirmælin um að bergja á lyfjablöndunni eða svo notuð séu hin klassísku aðfaraorð lyf- seðils: Takið við i Drottins nafni — Recipe in nomine Dei. Það er hægt að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og hugsa sér að með athæfi okkar og tilstandi um þessar mundir fylgist af áhuga þeir 9 læknar sem stofnuðu Læknafélag Reykjavíkur 18. okt. 1909, þeir Guðmundur Björnsson, Guðmundur Hannesson, Guðmun- dur Magnússon, Jón Rósinkranz, Júlíus Hall- dórsson, Matthías Einarsson, Sigurður Mag- nússon, Sæmundur Bjarnhéðinsson og Þórður Thoroddsen. í það minnsta þykist maður skynja nálægð slíkra brautryðjenda á hátíða- stundum sem þessum, jafnvel þó svo langt sé um liðið. Strjálir fundir Þann 2. ágúst þetta sama ár höfðu læknarnir hist á Hótel ísland til að ræða um samnings- gerð við Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Það var alveg nýstofnað og má segja að væntanlegir samningar við það hafi ýtt undir stofnun félagsins. A fundinum í október voru lög samþykkt fyrir félagið og stjórn kosin. Næsti fundur var svo raunar ekki haldinn fyrr en í febrúar 1911 en síðan hefur starfsemi félagsins verið samfelld. Læknum hafði um nokkurt skeið verið ljós þörfin á formelgum félagssamtökum og nokkr- ir tilburðir í þá höfðu verið hafðir í frammi. Fyrsti læknafundur hér á landi, sem sagnir fara af var haldinn dagana 27.-30. júlí 1896. Þar mættu 12 læknar víðs vegar að af landinu. Á fundinum var til umræðu m.a. stofnun íslensks læknafélags. Til fróðleiks skulu hér talin upp önnur mál sem voru til umræðu. 1. Breyting á skipun læknahéraða 2. Kjör lækna 3. Landspítalinn 4. Læknaskólinn 5. Holdsveikismálið 6. Sóttvarnarhús 7. Bólusetning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.