Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1984, Qupperneq 34

Læknablaðið - 15.11.1984, Qupperneq 34
302 LÆKNABLADID þess að fundargerðarbækur frá fyrri árum fundust ekki. Ekki er ljóst hversu langt verkinu var komið þegar Páll féll frá 1971, en saga félagsins hefur ekki enn verið rituð. Læknahús Á hálfrar aldar afmælinu er starfsemi félagsins orðin ærið umfangsmikil. Hún fer sífellt vax- andi á næstu árum og hefur gert pað allt til pessa dags. Skrifstofa var opnuð 1957, sem til að byrja með var smá í sniðum en starfsliði fjölgaði og umfang jókst pegar frá leið og framkvæmdastjóri var ráðinn á 7. áratugnum. Árið 1966 flyst svo skrifstofa læknafélaganna í Domus Medica, sem á pví ári var tekið í notkun en bygging hússins hafði verið hafin 3 árum áður. Fyrst var leigt af sjálfseignastofn- unni Domus Medica sem opinberlega heitir svo, en er í rauninni félagsheimili lækna. Síðar, pegar viðbygging sú var reist sem pessi hátíðasamkoma er haldin í, eignuðust lækna- samtökin neðri hæðina til skrifstofuhalds og stjórnunarlegrar aðstöðu. Ég get ekki látið hjá líða í pessu sambandi, að nefna pann sem hvað mest barðist fyrir pví að petta læknahús og félagsheimili yrði byggt, en pað var Bjarni Bjarnason læknir. Ég hefi farið hraðferð um gamlar slóðir sem mjög víða er farið að fyrnast yfir. Pessi upprifjun er gerð í flýti og af vanefnum. Pað skal ógert látið að præða feril afmælisbarnsins síðustu árin, pann feril höfum við fetað flest öll sem hér erum viðstödd, pó með einhverjum hliðarsporum sé. Pað er venja að færa gjafir á merkum tímamótum. Ég held að við getum, öll verið sammála um pað að besta gjöfin til handa hinu 75 ára afmælisbarni sé að endur- nýja og efna pað heit sem gefið var fyrir 25 árum að skráð skuli saga pess. (Síðan sló ræðumaður á léttari strengi, sagði nokkrar grínsögur og endaði síðan á pessa leið): Ágæta samkoma í liðinni tíð hafa oft og einatt deilur verið ríkjandi og innbyrðiserjur í Læknafélagi Reykjavíkur. Pað er ekki nema eðlilegt í svo gróskumiklum félagsskap. Prátt fyrir slík- ar deilur og misklíð finnst mér ávallt ríkja vin- átta lækna á milli við hvers konar aðstæður sem peir svo hittast endranær. Petta hefur oft orðið mér umhugsunarefni. Það er eins og einhver samhugur — samkennd — ríki peirra í milli, vinarpel sem á óskylt við daglegt brauðstrit og afkomu. Er pá prátt fyrir allt einhver sameiginleg innri glóð logandi með peim mönnum sem helga sig pessu lífsstarfi, löngun að fórna sjálfum sér og tíma til að líkna bágstöddum, hjálpa sjúkum og særðum? Trúum að svo sé og við skulum óska pess, að andi óeigingirni og fórnarlundar megi lifa að eilífu með íslenskri læknastétt. Ég vil biðja ykkur að lyfta glösum og minnast í fyrsta lagi allra kollega okkar, sem horfnir eru á vit feðra sinna hvort heldur peir hafa verið í fararbroddi í félags- og pjómál- um eða gengið hljóðlega um dyr og unnið störf sín í kyrrpey. í öðru lagi bið ég ykkur að skála fyrir framtíð Læknafélags Reykjavíkur og óska pví allra heilla. Prátt fyrir upphafsorð mín er ég pakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að bera fram árnaðarorð á merkum tímamótum, pví pessi félagsskapur er mér kær. Heill Læknafélagi Reykjavíkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.