Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1984, Page 49

Læknablaðið - 15.11.1984, Page 49
Vöðvakrampar ’Valium” Roche (diazepam) Stungulyf Iv, (lm); N 05 B A 01 1 ml inniheldur: Diazepamum INN 5 mg. Tðflur; N 05 B A 01 Hver tafla inniheldur: Diazepamum INN 2 mg eða 5 mg. Stungulyf: Abendlngar: Krampar, þ. m. t. status epilepticus. Fráhvarfseinkenni drykkjusýki. Róandi fyrir minni háttar aögerðir, t. d. magaspeglun. Tetanus. Vöðvakrampar svo sem torticollis og lumbovertebral sýndróm. Præ-eclampsia. Eclampsia með krömpum. Seinkuð fæðing vegna jeghálsþrengsla og fyrirhugaðrar instrumentatio við fæðinguna. Frábendlngar: Myasthenia gravis. Óvíst er, hvort lyfið veldur fóstuiskemmdum. Lyfið útskilst með brjóstamjólk. Aukaverkanlr: Notkun lyfsins hefur i för með sór ávanahættu. Pfeyta og syfja. Svima, ógleði, höfuðverk, lækkuðum olóðþrýstingi, minnisleysi og vöðvaskjálfta hefur verið lýst. Ondunardeyfð kemur fyrst og fremst fram hjá öldruðum og lungnaveikum og við of hraða gjöf lyfsins. Hiksti getur komið i Nölfar i.v. gjafar. Eftir háskammtameðferð lyfsins í Jæðingarhjálp getur komið fram hypothermia og hypotonia bamsins. Varuð: Varast skal að dæla lyfinu i æð eða i hold með öðru stungulyflum i vatnslausn vegna hættu á útfellingu virks efnis. Ef lyfið er gefið með innrennsli í æð, skal blanda öllum Valiumskammtinum í einu saman við a. m. k. 250 ml af 5-10% 9lúkosu til innrennslis eða við ísótóniskt saltvatn til innrennslis °9 hefja lyflagjöf strax eftir blöndun lyflanna. - Vara ber sjúklinga við stjórnun vélkúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Mllliverkanlr: Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfla og annarra róandi lyfja. Getur aukið verkun vöðvaslakandi lyfja svo sem kúrare og súxametóns. Eiturverkanir: Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið öndunarstövun (apnoe), meðvitundarleysi og losti. Skammtastærðlr handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 2-10 mg í æð tvisvar til fjórum sinnum á daa. Lyfið skal gefið hægt í æð. Þessa skammta má auka í allt að 50 mg í einum skammti (við fráhvarfseinkenni drykkjusýki og krampa). Við tetanus:0,l-0,3 mg/kg gefið hægt í æð á 1-4 klst. fresti eða sem innrennslislyf og þá 3-4 mg/kg/sólarhring. Við vöðvakrampa: 10-20 mg gefið i vöðva einu sinni til tvisvar sinnum á dag. Við præ-eclampsia: 10-20 mg gefið í æð í upphafi, en viðhaldsmeðferð með töflum 5-10 mg þrisvar sinnum á dag. Við eclampsia með krömpum: 10-20 mg gefið í æð 100 mg/dag. Við seinkaða fæðinau vegna leghálsprengsla oa fyrirhugaða instrumentatio við fæðingu: 10-20 mg í vöðva eða í æð. Skammtastærðlr handa börnum: Venjulegur skammtur er 0,1-0,2 mg/kg likamsþunga. Töflur: Ábendingar: Neurósur, kvíði, spenna. Svefntruflanir. Fráhvarfseinkenni drykkjusýki. Frábendlngar: Sömu og furir stungulyf, sbr. hér að framan. Aukaverkanlr: Sömu og furir stungulyf, sbr. hér að framan. Varúð: Sama og furir stungulyf, sbr. hér að framan. Mllllverkanlr: Sömu og furir stungulyf, sbr. hér að framan. Eiturverkanir: Sömu og furir stungulyf, sbr. hór að framan. Skammta8tærðlr handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 2-5 mg tvisvar til þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðlr handa börnum: Lyfið í formi taflna er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Stungulyf iv, (im): amp. 2 mlx5, amp. Töflur 2 mg: 30 stk. (þynnupakkað), 100 stk. (þynnupakkað). Töflur 5 mg: 25 stk. (þynnupakkað), 100 stk. (þynnupakkað, (sjúkrahússpakkning)). ROCHE A/S Industriholmen 59 2650 Hvidovre (01)78 72 11 Einkaumboð og sölubirgðir: STEFÁM THORAREMSEN HF Pósthólf 897, Reykjavik, Siðumula 32, Simi 86044

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.