Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórar: Guðjón Magnússon Guðmundur Porgeirsson Pórður Harðarson Örn Bjarnason, ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Jóhannes Tómasson 71.ÁRG. 15. ÁGÚST 1985 6. TBL. EFNI______________________________________________ Könnun á svefnvenjum íslendinga: Helgi Krist- bjarnarson, HallgrímurMagnússon, Guðmundur I. Sverrisson, Eirikur Örn Arnarson, Tómas Helgason ................................. 193 Mat á svefni með svefnskrá: Helgi Kristbjarnarson 199 Gláka á íslandi, 6. grein: Nýgengi hægfara gláku á íslandi: Guðmundur Björnsson, Guðmundur Viggósson, Jón Grétar Ingvason............... 201 Um samvinnu innan heilbrigðisþjónustunnar: Lárus Helgason..................................... 205 Kalsium, magnesíum og fosfór í sermi: Matthías Kjeld, Jón Eldon, Þórarinn Ólafsson......... 207 Dr. Bjarni Jónsson heiðraður................... 211 Álitsgerð nefndar um sérnám lækna á íslandi.... 213 Kúpumynd: Stjórn Læknafélags íslands sem setið hefur síðasta starfsár. Aðalfundurinn verður haldinn dagana 23. og 24. september næstkomandi og eru þá væntanlegar nokkrar breytingar á stjórninni. Á myndinni eru í fremri röð frá vinstri: Kristján Eyjólfsson ritari, Þorvaldur Veigar Guðmundsson formaður, Halldór Steinsen varaformaður og í aftari röð eru frá vinstri: Jón Bjarni Þorsteinsson gjaldkeri og meðstjórnendurnir Finnbogi Jakobsson, Haukur Þórðarson, Arnór Egilsson og Ólafsson. Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar. Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna i Handbók lækna Ritstjórn: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660. Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag, Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. (01) 38 55 00. Prentun: Mohns Bogtrykkeri, St. Kongensgade 63B, DK-1264 Köbenhavn K.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.