Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.08.1985, Blaðsíða 14
 mikilvæg aðstoð við meðferð áfengissýki Eiginlelkar: Ðenzódiazepín-afbrigöi meö verkun á ótta, kvíðaog spennu. Verkar ennfremur róandi, krampastillandi og aö nokkru vöðvasiakandi. Frásog mismunandi: Hæsta serum þéttni '/e-2 klst eftir inntöku og 5-10 min. eftir iv gjöf. Próteinbinzt allt aö 90% og er helmingunartími 7-28 klst. Ábendlngar: Neurósur, kviði, spenna og órói. Fráhvarfseinkennidrykkjusýki.Delerium tremens. Svefntruflanir. Frábendlngar: Myastheniagravis. Lost. Meðvitundarleysi. Áfengis- og lyfjaeitranir. Aukaverkanlr: Ávanahætta. Þreyta, syfja. Vöövakraftsminnkun, ataxia, svimi, ógleöi, útbrot, minnkuö kyngeta, höfuðverkur, aukin matarlyst. Mllllverkanlr: Væg indúksion lifrarenzýma. Lyfiö eykur áhrif alkóhóls, svefnlyfja og sterkra geölyfja. Elturverkanlr: Meövitundarleysi kemur venjulega fram eftir inntöku stórra skammta (tífaldur dagsskammtur), varir oftast stutt og alvarlegar afleiöingar sjaldgæfar. Varúð: Stjórnendur bifreiða og vélknúinna tækja ber aö vara viö sljóvgandi áhrifum lyfsins. Lyfið skilst út í mjólk og feryfirfylgju. Eftir langvarandi meðferð ber að draga hægt úr lyfjagjöfinni vegna hættu á fráhvarfseinkennum. Skammtastærðir handa fullorðnum: 10-40 mg á dag i deildum skömmtum mjög einstaklingsbundið. Viö álengiseilrunarfráhvörf getur þurft 50-100 mg á dag, 3-4 deilt. Aldraðirog ve/Wr:5-10 mg á dag sem byrjunarmeðferð. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakknlngar: Stungulyfsstofn im, iv: amp. 100 mg + leysir Töflur 5mg:30 stk., 100stk. Töflur10mg:25stk., 100 stk. (sjúkrahúspakkning). Töflur 25 mg: 25 stk., 250 stk. (sjúkrahúspakkning). Innlhald: Hverlykjainniheldur: Chlordiazepoxidum INN, klóríð, samsvarandiChlordiazepoxidum INN100 mg. Hvertaflainniheldur: Chlordiazepoxidum INN, 5 mg, 10 mg eða 25 mg. <roche) ROCHE A/S Industriholmen 59 2650 Hvidovre Tlf. (01)78 7211 Danmark Librium ervörumerki Einkaumboö og sölubirgðir: STEFÁM THORAREMSEM HF

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.